Snorri Steinn: Vantar ekki dagana hjá okkur til þess að létta á álaginu Þorsteinn Hjálmsson skrifar 7. nóvember 2022 23:00 Það er mikið um að vera hjá Valsliði Snorra Steins þessa dagana. Vísir/Vilhelm Valur vann í kvöld fimm marka sannfærandi sigur á Selfyssingum. Lokatölur 38-33 í Origo höllinni. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum sáttur með frammistöðu sinna manna í kvöld. „Bara góð frammistaða. Bara ánægður með mína menn og vorum flottir á mörgum sviðum. Kannski aðeins svona, vorum ekki eins og ég hefði viljað hafa okkur varnarlega. Að sama skapi bara flottir fram á við í hraðaupphlaupunum og sóknarlega mjög góðir,“ segir Snorri Steinn. HandSnorri Steinn er ekki ánægður með að leikurinn hafi farið fram í dag, eða þá í það minnsta að Valsmenn hefðu fengið þéttari leikjaniðurröðun í Olís-deildinni síðastliðnar tvær vikur. „Já og nei. Mér finnst álagið ekkert vera byrjað hjá okkur. Það skellist á okkur aðeins í næstu viku en það er ekki leikur fyrr en á mánudaginn sko. Þannig að ég hefði viljað spila annan leik í vikunni til að létta á okkur þar en það var ekki í boði.“ Segir Snorri Steinn þetta þar sem liðið er að fara í mjög þétt leikjaprógramm á næstu vikum vegna þátttöku þeirra í Evrópukeppni. Aðspurður hvort hann hefði vilja spila leik við Gróttu, sem var frestað til 19. desember, núna í vikunni hafði Snorri Steinn þetta að segja. „Bara alveg hundrað prósent. Síðasta föstudag eða núna í vikunni. Allavegana vantar ekki dagana hjá okkur til þess að létta á álaginu í nóvember og desember en það var ekki hægt,“ segir Snorri Steinn. Valur mætir Haukum á Ásvöllum í næstu viku og má greina ekkert vanmat í orðum Snorra Steins í garð Hauka, þrátt fyrir brösuga byrjun Hafnfirðinga á tímabilinu. „Sært dýr, frábært lið, gríðarlega vel mannað. Spennandi lið, ungir og reynslumeiri í bland. Það getur vel verið að þeir hafi ekki farið nógu vel af stað en Haukar eru alltaf Haukar og klárlega áfram kandídatar þrátt fyrir að þeir séu ekki í toppbaráttunni eins og er,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, að lokum. Handbolti Olís-deild karla Valur Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
„Bara góð frammistaða. Bara ánægður með mína menn og vorum flottir á mörgum sviðum. Kannski aðeins svona, vorum ekki eins og ég hefði viljað hafa okkur varnarlega. Að sama skapi bara flottir fram á við í hraðaupphlaupunum og sóknarlega mjög góðir,“ segir Snorri Steinn. HandSnorri Steinn er ekki ánægður með að leikurinn hafi farið fram í dag, eða þá í það minnsta að Valsmenn hefðu fengið þéttari leikjaniðurröðun í Olís-deildinni síðastliðnar tvær vikur. „Já og nei. Mér finnst álagið ekkert vera byrjað hjá okkur. Það skellist á okkur aðeins í næstu viku en það er ekki leikur fyrr en á mánudaginn sko. Þannig að ég hefði viljað spila annan leik í vikunni til að létta á okkur þar en það var ekki í boði.“ Segir Snorri Steinn þetta þar sem liðið er að fara í mjög þétt leikjaprógramm á næstu vikum vegna þátttöku þeirra í Evrópukeppni. Aðspurður hvort hann hefði vilja spila leik við Gróttu, sem var frestað til 19. desember, núna í vikunni hafði Snorri Steinn þetta að segja. „Bara alveg hundrað prósent. Síðasta föstudag eða núna í vikunni. Allavegana vantar ekki dagana hjá okkur til þess að létta á álaginu í nóvember og desember en það var ekki hægt,“ segir Snorri Steinn. Valur mætir Haukum á Ásvöllum í næstu viku og má greina ekkert vanmat í orðum Snorra Steins í garð Hauka, þrátt fyrir brösuga byrjun Hafnfirðinga á tímabilinu. „Sært dýr, frábært lið, gríðarlega vel mannað. Spennandi lið, ungir og reynslumeiri í bland. Það getur vel verið að þeir hafi ekki farið nógu vel af stað en Haukar eru alltaf Haukar og klárlega áfram kandídatar þrátt fyrir að þeir séu ekki í toppbaráttunni eins og er,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, að lokum.
Handbolti Olís-deild karla Valur Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni