Ráðinn forstjóri Mílu eftir tíu ár hjá Símanum Atli Ísleifsson skrifar 8. nóvember 2022 11:59 Jón Ríkharð Kristjánsson, núverandi framkvæmdastjóri Mílu, mun setjast í stól stjórnarformanns Mílu. Vísir/Vilhelm Míla hf. hefur ráðið Erik Figueras Torras sem nýjan forstjóra og mun hann taka við stöðunni frá og með 1. desember 2022. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mílu. Þar segir að Erik hafi yfir þrjátíu ára alþjóðlega reynslu í fjarskiptum, þar á meðal hjá alþjóðlegum framleiðendum fjarskiptabúnaðar (OEM) og frumkvöðlafyrirtækjum. Áður gegndi Erik stöðu framkvæmdastjóra stafrænnar þróunar Símans, sem er fyrrum móðurfélag Mílu. Hann hóf á stínum störf hjá Símanum sem framkvæmdastjóri tæknisviðs árið 2013. Jón Ríkharð Kristjánsson, núverandi framkvæmdastjóri Mílu, mun setjast í stól stjórnarformanns Mílu og mun því áfram taka þátt í uppbyggingu félagsins. Í tilkynningunni segir að með ráðstöfuninni styrkir Ardian Mílu til að ná markmiðum sínum um að verða að fullu sjálfstætt og leiðandi fjarskiptainnviðafélag á Íslandi. Áherslur félagsins verði áfram á að flýta uppbyggingu á 5G um allt land og á lagningu ljósleiðara til íslenskra heimila. „Jón Ríkharð mun taka við sem stjórnarformaður Mílu. Aðrir í stjórn eru Marion Calcine (fjárfestingastjóri Ardian Infrastructure), Daniel von der Schulenburg (forstöðumaður Ardian Infrastructure Þýskalandi, Benelux og Norður-Evrópu), Oscar Cicchetti (rekstrarfélagi Ardian Infrastructure), Pauline Thomson (forstöðumaður stafrænnar nýsköpunar hjá Ardian Infrastructure), og Birna Ósk Einarsdóttir (Framkvæmdastjóri markaðssviðs hjá APM Terminals). Ardian Infrastructure Fund V gekk frá kaupum á Mílu hf. af Símanum hf. þann 30. september 2022, ásamt Summu rekstarfélagi í samstarfi við íslenska lífeyrissjóði sem fara með 10% hlut,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Salan á Mílu Fjarskipti Síminn Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar á förum Framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar hjá Símanum lætur af störfum í lok nóvember og verður staðan auglýst á næstu dögum. 7. nóvember 2022 19:45 Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mílu. Þar segir að Erik hafi yfir þrjátíu ára alþjóðlega reynslu í fjarskiptum, þar á meðal hjá alþjóðlegum framleiðendum fjarskiptabúnaðar (OEM) og frumkvöðlafyrirtækjum. Áður gegndi Erik stöðu framkvæmdastjóra stafrænnar þróunar Símans, sem er fyrrum móðurfélag Mílu. Hann hóf á stínum störf hjá Símanum sem framkvæmdastjóri tæknisviðs árið 2013. Jón Ríkharð Kristjánsson, núverandi framkvæmdastjóri Mílu, mun setjast í stól stjórnarformanns Mílu og mun því áfram taka þátt í uppbyggingu félagsins. Í tilkynningunni segir að með ráðstöfuninni styrkir Ardian Mílu til að ná markmiðum sínum um að verða að fullu sjálfstætt og leiðandi fjarskiptainnviðafélag á Íslandi. Áherslur félagsins verði áfram á að flýta uppbyggingu á 5G um allt land og á lagningu ljósleiðara til íslenskra heimila. „Jón Ríkharð mun taka við sem stjórnarformaður Mílu. Aðrir í stjórn eru Marion Calcine (fjárfestingastjóri Ardian Infrastructure), Daniel von der Schulenburg (forstöðumaður Ardian Infrastructure Þýskalandi, Benelux og Norður-Evrópu), Oscar Cicchetti (rekstrarfélagi Ardian Infrastructure), Pauline Thomson (forstöðumaður stafrænnar nýsköpunar hjá Ardian Infrastructure), og Birna Ósk Einarsdóttir (Framkvæmdastjóri markaðssviðs hjá APM Terminals). Ardian Infrastructure Fund V gekk frá kaupum á Mílu hf. af Símanum hf. þann 30. september 2022, ásamt Summu rekstarfélagi í samstarfi við íslenska lífeyrissjóði sem fara með 10% hlut,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Salan á Mílu Fjarskipti Síminn Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar á förum Framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar hjá Símanum lætur af störfum í lok nóvember og verður staðan auglýst á næstu dögum. 7. nóvember 2022 19:45 Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira
Framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar á förum Framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar hjá Símanum lætur af störfum í lok nóvember og verður staðan auglýst á næstu dögum. 7. nóvember 2022 19:45