Meiddur Paul Pogba dansar um stofuna sína og vildi sýna heiminum það Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2022 15:01 Paul Pogba með HM-bikarinn sem Frakkar verða núna að vinna án hans. Getty/Matthias Hangst Paul Pogba hefur verið meiddur allt þetta tímabil og hann hefur enn ekki spilað með Juventus eftir að ítalska félagið fékk hann frá Manchester United. Fyrir tveimur vikum varð það gefið út að Pogba yrði ekki með franska landsliðinu í titilvörninni á HM í Katar. Hann var því ekki í hópnum sem var tilkynntur í gær. Pogba var í lykilhlutverki þegar Frakkar urðu heimsmeistarar 2018 en hann hefur oft spilað mun betur með franska landsliðinu en félagsliðum sínum. Frakkar ættu því að sakna hans þótt að fá landslið séu með meiri breidd en þeir. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Meiðsli hafa auðvitað sett mikinn svip á feril Pogba síðustu ár og hann missti sem dæmi af mjög mörgum leikjum með Manchester United á síðustu leiktíð. Samningur Paul Pogba við United rann út í sumar og hann gerði í framhaldinu fjögurra ára samning við Juventus. Það byrjaði hins vegar afar illa því Pogba meiddist á liðþófa á undirbúningstímabilinu í lok júlí. Hann fór ekki í aðgerð þá en þurfti seinna að leggjast á skurðarborðið. Nú erum við komin inn í nóvember, næstum því fjórumr mánuðum eftir að hann meiddist, en Juve hefur ekki getað notað hann í eina sekúndu. Pogba virðist þó vera klár í slaginn ef marka má samfélagsmiðla hans. Enginn veit svo sem hvaða skilaboð Pogba var að senda með því að birta myndband af sér dansandi um stofuna en myndbandið má sjá hér fyrir ofan. Það er ekki að sjá að þarna sé meiddur maður á ferðinni en hann skrifaði undir: „Fjölskyldutími. Hnéð stóðst prófið.“ HM 2022 í Katar Ítalski boltinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fleiri fréttir „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Sjá meira
Fyrir tveimur vikum varð það gefið út að Pogba yrði ekki með franska landsliðinu í titilvörninni á HM í Katar. Hann var því ekki í hópnum sem var tilkynntur í gær. Pogba var í lykilhlutverki þegar Frakkar urðu heimsmeistarar 2018 en hann hefur oft spilað mun betur með franska landsliðinu en félagsliðum sínum. Frakkar ættu því að sakna hans þótt að fá landslið séu með meiri breidd en þeir. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Meiðsli hafa auðvitað sett mikinn svip á feril Pogba síðustu ár og hann missti sem dæmi af mjög mörgum leikjum með Manchester United á síðustu leiktíð. Samningur Paul Pogba við United rann út í sumar og hann gerði í framhaldinu fjögurra ára samning við Juventus. Það byrjaði hins vegar afar illa því Pogba meiddist á liðþófa á undirbúningstímabilinu í lok júlí. Hann fór ekki í aðgerð þá en þurfti seinna að leggjast á skurðarborðið. Nú erum við komin inn í nóvember, næstum því fjórumr mánuðum eftir að hann meiddist, en Juve hefur ekki getað notað hann í eina sekúndu. Pogba virðist þó vera klár í slaginn ef marka má samfélagsmiðla hans. Enginn veit svo sem hvaða skilaboð Pogba var að senda með því að birta myndband af sér dansandi um stofuna en myndbandið má sjá hér fyrir ofan. Það er ekki að sjá að þarna sé meiddur maður á ferðinni en hann skrifaði undir: „Fjölskyldutími. Hnéð stóðst prófið.“
HM 2022 í Katar Ítalski boltinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fleiri fréttir „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn