Jólaauglýsing John Lewis lætur engan ósnortinn Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 10. nóvember 2022 14:49 Jólaauglýsing John Lewis Breski verslunarrisinn John Lewis hefur frumsýnt árlega jólaauglýsingu sína og líkt og áður er öllu tjaldað til. Margir bíða spenntir eftir jólaauglýsingum verslunarkeðjunnar ár hvert enda mikið í þær langt og ganga þær yfirleitt út á að segja hjarnæmar og mannlegar sögur. Auglýsingin í ár bregður þó örlítið út af vananum og tekur á mikilvægu samfélagslegu málefni, börnum sem alast upp í fósturkerfinu. Fylgst er með miðaldra manni sem reynir að æfa sig á hjólabretti með vægast sagt misheppnuðum árangri en í lokin fá áhorfendur að vita ástæðuna fyrir puðinu. Markmið herferðarinnar er að beina athygli fólks að þeim fjölmörgu börnum sem alast upp í fósturkerfinu og eiga erfitt uppdráttar um jólin. Sjón er sögu ríkari. Jól Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Risafyrirtækin og jólaauglýsingarnar Stórfyrirtæki um heim allan leggja töluvert upp úr því að gefa út og framleiða jólaauglýsingar. 14. desember 2021 10:31 Jólaauglýsingin sem margir bíða eftir Undanfarin ár hafa jólaauglýsingar orðið sívinsælar hjá fyrirtækjum um allan heim og keppast þau oft við að gera sem mest úr hátíðunum í sínu kynningarstarfi. 16. nóvember 2020 14:30 Mest lesið Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Jóladagatal Vísis: Rúmfastur í tvo daga eftir myndbandsupptökur Jól Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól Táraðist yfir jólagjöfinni frá eiginmanninum Jól Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Súrmjólkurbúðingur: Óvænt sælkeratromp á jólum Jól Jólakótilettur úr sveitinni Jól Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira
Margir bíða spenntir eftir jólaauglýsingum verslunarkeðjunnar ár hvert enda mikið í þær langt og ganga þær yfirleitt út á að segja hjarnæmar og mannlegar sögur. Auglýsingin í ár bregður þó örlítið út af vananum og tekur á mikilvægu samfélagslegu málefni, börnum sem alast upp í fósturkerfinu. Fylgst er með miðaldra manni sem reynir að æfa sig á hjólabretti með vægast sagt misheppnuðum árangri en í lokin fá áhorfendur að vita ástæðuna fyrir puðinu. Markmið herferðarinnar er að beina athygli fólks að þeim fjölmörgu börnum sem alast upp í fósturkerfinu og eiga erfitt uppdráttar um jólin. Sjón er sögu ríkari.
Jól Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Risafyrirtækin og jólaauglýsingarnar Stórfyrirtæki um heim allan leggja töluvert upp úr því að gefa út og framleiða jólaauglýsingar. 14. desember 2021 10:31 Jólaauglýsingin sem margir bíða eftir Undanfarin ár hafa jólaauglýsingar orðið sívinsælar hjá fyrirtækjum um allan heim og keppast þau oft við að gera sem mest úr hátíðunum í sínu kynningarstarfi. 16. nóvember 2020 14:30 Mest lesið Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Jóladagatal Vísis: Rúmfastur í tvo daga eftir myndbandsupptökur Jól Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól Táraðist yfir jólagjöfinni frá eiginmanninum Jól Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Súrmjólkurbúðingur: Óvænt sælkeratromp á jólum Jól Jólakótilettur úr sveitinni Jól Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira
Risafyrirtækin og jólaauglýsingarnar Stórfyrirtæki um heim allan leggja töluvert upp úr því að gefa út og framleiða jólaauglýsingar. 14. desember 2021 10:31
Jólaauglýsingin sem margir bíða eftir Undanfarin ár hafa jólaauglýsingar orðið sívinsælar hjá fyrirtækjum um allan heim og keppast þau oft við að gera sem mest úr hátíðunum í sínu kynningarstarfi. 16. nóvember 2020 14:30