Flautumark tryggði Rúmeníu sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2022 21:30 Bianca Bazalui var hetja Rúmeníu í dag. Henk Seppen/Getty Images Rúmenía vann Spán með minnsta mun í milliriðli Evrópumóts kvenna í handbolta. Sigurmarkið kom í þann mund sem lokaflautið gall. Fyrr í dag vann Þýskaland sannfærðan sigur á Hollandi. Leikur Rúmeníu og Spánverja var gríðarlega spennandi frá upphafi til enda og virtist sem jafntefli yrði niðurstaðan þegar Bianca Bazalui skoraði sigurmarkið fyrir Rúmeníu með þrumuskoti lengst utan af velli, lokatölur 28-27. !! Bianca Bazaliu gives Romania the win on the buzzer!! What a moment! #ehfeuro2022 | #playwithheart pic.twitter.com/xOlDjibeeg— EHF EURO (@EHFEURO) November 11, 2022 Crina Pintea var markahæst í liði Rúmeníu með sjö mörk á meðan Jennifer Gutiérrez Bermejo og Lara Gonzalez Ortega skoruðu fjögur mörk í liði Spánar. Fyrr í dag vann Þýskaland sannfærandi átta marka sigur á Hollandi, lokatölur 36-28. Antje Angela Malestein var markahæst í liði Hollands með átta mörk á meðan Alina Grijseels var markahæst hjá Þýskalandi, einnig með átta mörk. Var það fyrsti sigur Þýskalands í milliriðlinum staðan í riðlinum er þannig að Frakkland og Svartfjallaland eru með fjögur stig eftir tvo leiki á meðan Þýskaland, Spánn, Holland og Rúmenía eru með tvö stig að loknum þremur leikjum. Handbolti EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Leikur Rúmeníu og Spánverja var gríðarlega spennandi frá upphafi til enda og virtist sem jafntefli yrði niðurstaðan þegar Bianca Bazalui skoraði sigurmarkið fyrir Rúmeníu með þrumuskoti lengst utan af velli, lokatölur 28-27. !! Bianca Bazaliu gives Romania the win on the buzzer!! What a moment! #ehfeuro2022 | #playwithheart pic.twitter.com/xOlDjibeeg— EHF EURO (@EHFEURO) November 11, 2022 Crina Pintea var markahæst í liði Rúmeníu með sjö mörk á meðan Jennifer Gutiérrez Bermejo og Lara Gonzalez Ortega skoruðu fjögur mörk í liði Spánar. Fyrr í dag vann Þýskaland sannfærandi átta marka sigur á Hollandi, lokatölur 36-28. Antje Angela Malestein var markahæst í liði Hollands með átta mörk á meðan Alina Grijseels var markahæst hjá Þýskalandi, einnig með átta mörk. Var það fyrsti sigur Þýskalands í milliriðlinum staðan í riðlinum er þannig að Frakkland og Svartfjallaland eru með fjögur stig eftir tvo leiki á meðan Þýskaland, Spánn, Holland og Rúmenía eru með tvö stig að loknum þremur leikjum.
Handbolti EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni