Dansað og tjúttað hjá „Komið og dansið“ í hverri viku í Reykjavík Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. nóvember 2022 21:06 Dansað er öll fimmtudagskvöld hjá „Komið og dansið“ þar sem öllum er velkomið að mæta og vera með. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hópur fólks kemur saman á hverri viku og dansar saman í Álfabakkanum í Reykjavík hjá „Komið og dansið“. Karlarnir dansa oft við þrjár til fjórar konur í einu. Þá hefur saman konan stjórnað danstónlistinni á staðnum í 23 ár. Það er fátt skemmtilegra en að skella sér á dansgólfið og dansa með skemmtilegum hópi fólks. Það þekkir fólkið hjá „komið og dansið“ en nú var samtökin að flytja í nýtt og glæsilegt húsnæði við Álfabakka 12 í Reykjavík þar sem er stórt dansgólf og því er nóg pláss fyrir alla á dansgólfinu. Gunnar Þorláksson stofnað „Komið og dansið“ í nóvember 1991 eftir fyrirmynd „Komið og dansið“ í Noregi. „Og þar fengum við námskeiðin og músíkina, sem við vorum með fyrstu árin. Þetta er allt glæsilegt fólk í dansi, það hefur gengið í gegnum námskeiðin hjá okkur,“ segir Gunnar. Gunnar segir að allir geti dansað, ekki síður karlar en konur. Það komi þó oft fyrir að karlarnir segist vera svo slæmir í hjánum að þeir geti ekki dansað en Gunnar er með ráð við því. Karlinn stendur bara kyrr á meðan konan snýst í kringum hann, þetta sé ekki flóknara. Gunnar Þorláksson, stofnandi “Komið og dansið”, sem er hæstánægður með hvað starfið gengur vel og hvað nýja aðstaðan í Álfabakka 12 er glæsileg í alla staði.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er svona skemmtilegt við dansinn? „Hreyfingin og að hitta skemmtilegt fólk og vera með skemmtilegu fólki. Við erum alin upp í þessu, þetta er svo skemmtilegt,“ segir Páll Sigurðsson, dansari. Og konan hans, Sigrún Bjarnadóttir tekur undir. Já, þetta er alltaf jafn skemmtilegt og frábært enda dansa ég við flottasta og skemmtilegasta karlinn“, segir hún og skellihlær. Páll og Sigrún, sem mæta alltaf og dansa saman á fimmtudagskvöldum hjá "Komið og dansið". Sérstakur dans- eða diskóstjóri hefur stjórnað tónlistinni í 23 ár hjá „Komið og dansið“. „Það er alltaf fjör hér, það elska allir að koma hingað og dansa. Við spilum allt, við spilum gömlu dansana, við spilum Swing, línudans og allt, það er bara blönduð tónlist allt kvöldið“, segir Svanhildur Magnúsdóttir, stjórnandi tónlistarinnar. Svanhildur Magnúsdóttir dans- og diskóstjóri til 23 ára hjá “Komið og dansið”.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða Komið og dansið Reykjavík Dans Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira
Það er fátt skemmtilegra en að skella sér á dansgólfið og dansa með skemmtilegum hópi fólks. Það þekkir fólkið hjá „komið og dansið“ en nú var samtökin að flytja í nýtt og glæsilegt húsnæði við Álfabakka 12 í Reykjavík þar sem er stórt dansgólf og því er nóg pláss fyrir alla á dansgólfinu. Gunnar Þorláksson stofnað „Komið og dansið“ í nóvember 1991 eftir fyrirmynd „Komið og dansið“ í Noregi. „Og þar fengum við námskeiðin og músíkina, sem við vorum með fyrstu árin. Þetta er allt glæsilegt fólk í dansi, það hefur gengið í gegnum námskeiðin hjá okkur,“ segir Gunnar. Gunnar segir að allir geti dansað, ekki síður karlar en konur. Það komi þó oft fyrir að karlarnir segist vera svo slæmir í hjánum að þeir geti ekki dansað en Gunnar er með ráð við því. Karlinn stendur bara kyrr á meðan konan snýst í kringum hann, þetta sé ekki flóknara. Gunnar Þorláksson, stofnandi “Komið og dansið”, sem er hæstánægður með hvað starfið gengur vel og hvað nýja aðstaðan í Álfabakka 12 er glæsileg í alla staði.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er svona skemmtilegt við dansinn? „Hreyfingin og að hitta skemmtilegt fólk og vera með skemmtilegu fólki. Við erum alin upp í þessu, þetta er svo skemmtilegt,“ segir Páll Sigurðsson, dansari. Og konan hans, Sigrún Bjarnadóttir tekur undir. Já, þetta er alltaf jafn skemmtilegt og frábært enda dansa ég við flottasta og skemmtilegasta karlinn“, segir hún og skellihlær. Páll og Sigrún, sem mæta alltaf og dansa saman á fimmtudagskvöldum hjá "Komið og dansið". Sérstakur dans- eða diskóstjóri hefur stjórnað tónlistinni í 23 ár hjá „Komið og dansið“. „Það er alltaf fjör hér, það elska allir að koma hingað og dansa. Við spilum allt, við spilum gömlu dansana, við spilum Swing, línudans og allt, það er bara blönduð tónlist allt kvöldið“, segir Svanhildur Magnúsdóttir, stjórnandi tónlistarinnar. Svanhildur Magnúsdóttir dans- og diskóstjóri til 23 ára hjá “Komið og dansið”.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða Komið og dansið
Reykjavík Dans Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira