Veðurstofan nýjasta fórnarlamb eftirherma á Twitter Árni Sæberg skrifar 12. nóvember 2022 20:16 Árni Snorrason er forstjóri Veðurstofu Íslands. Vísir/Vilhelm Veðurstofa Íslands biðlar til eftirhermu að hætta að nota nafn, merki og myndnotkun stofnunarinnar á Twitter. Veðurstofan tísti beiðni sinni fyrr í dag. Þar segir að starfsmenn Veðurstofunnar hafi ekkert á móti því að fólk tísti um veður, en það sé verra að gera slíkt undir fölsku flaggi. Við @Vedurstofan biðjum vinsamlegast um að @vedurisl breyti nafni, merki og myndnotkun reikningsins. Höfum ekkert á móti áhugsömu fólki sem vill tísta um veður, en ekki að það sé gert í okkar nafni og undir fölsku flaggi. pic.twitter.com/LKkHWpVf6r— Veðurstofa Íslands / Icelandic Met Office (@Vedurstofan) November 12, 2022 Nokkrar klukkustundir eru síðan Veðurstofan tísti en enn er aðgangar hermikrákunnar óbreyttur. Einungis tvisvar hefur verið tíst með aðgangi hermikrákunnar. Í öðru tístinu lofar hún upp í ermina á sér í skiptum fyrir velþóknun netverja. 100 like og jólin verða hvít— Veðurstofa Íslands (@vedurisl) November 12, 2022 Ekki alvarlegar afleiðingar miðað við atburði síðustu daga Nokkuð hefur verið um það að fólk komi fram undir fölsku flaggi á Twitter eftir að breytingar voru gerðar á samfélagsmiðlinum. Nú getur hver sem er greitt fyrir að fá blátt hak við hlið nafns síns, sem gefur til kynna að um hinn rétta aðila sé að ræða. Þess má þó geta að hvorki Veðurstofan né hermikrákan er með slíkt blátt hak á Twitter. Vísir greindi frá því að förnarlömb slíkra hermikráka væru meðal annarra páfinn, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, George W. Bush og lyfjafyrirtækið Eli Lilly & Co. Lyfjafyrirtækið lenti í því óláni að gerviprófíll tilkynnti að insúlín væri orðið frítt. Í kjölfarið féll virði hlutabréfa fyrirtækisins svo um munaði. Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent Fleiri fréttir „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Sjá meira
Veðurstofan tísti beiðni sinni fyrr í dag. Þar segir að starfsmenn Veðurstofunnar hafi ekkert á móti því að fólk tísti um veður, en það sé verra að gera slíkt undir fölsku flaggi. Við @Vedurstofan biðjum vinsamlegast um að @vedurisl breyti nafni, merki og myndnotkun reikningsins. Höfum ekkert á móti áhugsömu fólki sem vill tísta um veður, en ekki að það sé gert í okkar nafni og undir fölsku flaggi. pic.twitter.com/LKkHWpVf6r— Veðurstofa Íslands / Icelandic Met Office (@Vedurstofan) November 12, 2022 Nokkrar klukkustundir eru síðan Veðurstofan tísti en enn er aðgangar hermikrákunnar óbreyttur. Einungis tvisvar hefur verið tíst með aðgangi hermikrákunnar. Í öðru tístinu lofar hún upp í ermina á sér í skiptum fyrir velþóknun netverja. 100 like og jólin verða hvít— Veðurstofa Íslands (@vedurisl) November 12, 2022 Ekki alvarlegar afleiðingar miðað við atburði síðustu daga Nokkuð hefur verið um það að fólk komi fram undir fölsku flaggi á Twitter eftir að breytingar voru gerðar á samfélagsmiðlinum. Nú getur hver sem er greitt fyrir að fá blátt hak við hlið nafns síns, sem gefur til kynna að um hinn rétta aðila sé að ræða. Þess má þó geta að hvorki Veðurstofan né hermikrákan er með slíkt blátt hak á Twitter. Vísir greindi frá því að förnarlömb slíkra hermikráka væru meðal annarra páfinn, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, George W. Bush og lyfjafyrirtækið Eli Lilly & Co. Lyfjafyrirtækið lenti í því óláni að gerviprófíll tilkynnti að insúlín væri orðið frítt. Í kjölfarið féll virði hlutabréfa fyrirtækisins svo um munaði.
Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent Fleiri fréttir „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Sjá meira