Emiliana Torrini gefur út nýtt lag og tilkynnir útgáfu plötu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. nóvember 2022 15:30 Emiliana Torrini á tónleikum í London. Getty/Lorne Thomson Emiliana Torrini gefur í dag út lagið Mikos. Hún tilkynnti líka á samfélagsmiðlum væntanlega útgáfu á nýrri plötu sem hefur titilinn Racing the storm. Tónleikaferðalag í tengslum við plötuna hefst 9. mars árið 2023 og platan kemur út 17. mars. Emiliana ræddi tónlistina og nýja lagið við Ívar Guðmunds á Bylgjunni. „Ég fer einu sinni í mánuði út að vinna í eina viku,“ segir tónlistarkonan þar meðal annars. Hún semur þá og tekur upp í stúdíói. „Ég er búin að vera núna með þrjú verkefni í einu.“ Emiliana segir að það henti sér betur að hafa þetta aðskilið og fara út og geta þá unnið allan sólarhringinn og einbeitt sér algjörlega að tónlistinni. „Ég er alveg hræðilegur multitasker.“ Eftir að tapa ástríðunni tímabundið, fór hún að leita að innblæstri á ný. „Ég lenti í ótrúlega fyndnum og skemmtilegum ævintýrum.“ Viðtalið og lagið Mikos má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Bylgjan Tónlist Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Fleiri fréttir Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónleikaferðalag í tengslum við plötuna hefst 9. mars árið 2023 og platan kemur út 17. mars. Emiliana ræddi tónlistina og nýja lagið við Ívar Guðmunds á Bylgjunni. „Ég fer einu sinni í mánuði út að vinna í eina viku,“ segir tónlistarkonan þar meðal annars. Hún semur þá og tekur upp í stúdíói. „Ég er búin að vera núna með þrjú verkefni í einu.“ Emiliana segir að það henti sér betur að hafa þetta aðskilið og fara út og geta þá unnið allan sólarhringinn og einbeitt sér algjörlega að tónlistinni. „Ég er alveg hræðilegur multitasker.“ Eftir að tapa ástríðunni tímabundið, fór hún að leita að innblæstri á ný. „Ég lenti í ótrúlega fyndnum og skemmtilegum ævintýrum.“ Viðtalið og lagið Mikos má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Bylgjan Tónlist Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Fleiri fréttir Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira