Yfir hundrað og þrjátíu eldri borgarar æfa eróbikk með Fylki Árni Sæberg skrifar 14. nóvember 2022 23:35 Eldri borgarar koma reglulega saman og stunda líkamsrækt hjá Fylki. Stöð 2/Arnar Hundrað og þrjátíu eldri borgarar æfa eróbikk tvisvar í viku hjá íþróttafélaginu Fylki, sá elsti 92 ára. Námskeiðið er liður í að efla lýðheilsu þjóðarinnar. „Við erum að efla lýðheilsu fullorðna fólksins, bæði andlega, líkamlega og gleðilega,“ sagði Guðrún Ósk Jakobsdóttir, formaður fimleikadeildar Fylkis, þegar fréttamaður okkar kíkti á æfingu. Æfingar eru haldnar tvisvar í vikur og að jafnaði mæta 130 iðkendur. Leikfimitímarnir eru fyrir 65 ára og eldri en elsti iðkandinn er 92 ára gamall. Allir þátttakendur segja að þjálfararnir gefi ekkert eftir á æfingum og að gleðin sem þeir fá út úr tímanum sé ótrúleg. Guðrún Ósk segir að lagt sé upp með því að allir geri æfingarnar af sínum krafti enda séu margið iðkendur í hjólastól eða með sjúkdóma á borð við Parkinsons. Æfingarnar eru af ýmsum toga.Stöð 2/Arnar Er þetta ekki gaman? „Þetta er svakalega gaman, þetta heldur manni alveg uppi. Ef við værum ekki hérna þá værum við í vanda,“ segir Jóhannes sem er 87 ára gamall. Félagsmálaráðherra lét sig ekki vanta Guðbrandur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, fékk að taka þátt í æfingunni og hafði nýlokið við hana þegar fréttastofa náði tali af honum. „Þetta er ótrúlega flott starf sem er verið að vinna hérna. Og þegar maður talar við fólkið þá greinir það líka frá því að þetta geri mjög mikið fyrir það,“ segir hann. Félagsmálaráðherra fékk að vera með í dag þrátt fyrir að eiga nokkuð langt í land með að ná lágmarksaldri fyrir æfingarnar.Stöð 2/Arnar Að loknu stuttu viðtali sýndi Guðbrandur nokkur dansspor, þrátt fyrir að hafa alltaf dottið úr takti á æfingunni sjálfri. Sýnidæmið má sjá í spilaranum ofar í fréttinni. Hann segist svolítið stoltur af frammistöðu sinni og að ekki veiti af því að hann kenni félögum sínum í ríkisstjórn nokkur spor. Eldri borgarar Reykjavík Fylkir Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
„Við erum að efla lýðheilsu fullorðna fólksins, bæði andlega, líkamlega og gleðilega,“ sagði Guðrún Ósk Jakobsdóttir, formaður fimleikadeildar Fylkis, þegar fréttamaður okkar kíkti á æfingu. Æfingar eru haldnar tvisvar í vikur og að jafnaði mæta 130 iðkendur. Leikfimitímarnir eru fyrir 65 ára og eldri en elsti iðkandinn er 92 ára gamall. Allir þátttakendur segja að þjálfararnir gefi ekkert eftir á æfingum og að gleðin sem þeir fá út úr tímanum sé ótrúleg. Guðrún Ósk segir að lagt sé upp með því að allir geri æfingarnar af sínum krafti enda séu margið iðkendur í hjólastól eða með sjúkdóma á borð við Parkinsons. Æfingarnar eru af ýmsum toga.Stöð 2/Arnar Er þetta ekki gaman? „Þetta er svakalega gaman, þetta heldur manni alveg uppi. Ef við værum ekki hérna þá værum við í vanda,“ segir Jóhannes sem er 87 ára gamall. Félagsmálaráðherra lét sig ekki vanta Guðbrandur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, fékk að taka þátt í æfingunni og hafði nýlokið við hana þegar fréttastofa náði tali af honum. „Þetta er ótrúlega flott starf sem er verið að vinna hérna. Og þegar maður talar við fólkið þá greinir það líka frá því að þetta geri mjög mikið fyrir það,“ segir hann. Félagsmálaráðherra fékk að vera með í dag þrátt fyrir að eiga nokkuð langt í land með að ná lágmarksaldri fyrir æfingarnar.Stöð 2/Arnar Að loknu stuttu viðtali sýndi Guðbrandur nokkur dansspor, þrátt fyrir að hafa alltaf dottið úr takti á æfingunni sjálfri. Sýnidæmið má sjá í spilaranum ofar í fréttinni. Hann segist svolítið stoltur af frammistöðu sinni og að ekki veiti af því að hann kenni félögum sínum í ríkisstjórn nokkur spor.
Eldri borgarar Reykjavík Fylkir Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira