Helgi Ómars kominn á fast: „Þetta var bara skrifað í stjörnurnar“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 15. nóvember 2022 14:41 Það er óhætt að segja að þeir Helgi Ómars og Pétur Björgvin séu eitt heitasta par Íslands. Ljósmyndarinn, hlaðvarpsstjórnandinn og lífskúnstnerinn Helgi Ómarsson er kominn á fast. Sá heppni heitir Pétur Björgvin Sveinsson. Í samtali við Vísi segist Helgi aldrei hafa verið hamingjusamari en nú. „Við erum búnir að vera vinir síðustu 15 ár og það hefur alltaf verið einhver óneitanleg væntumþykja okkar á milli,“ segir Helgi. Pétur starfar sem markaðssérfræðingur hjá KoiKoi, ásamt því að vera í meistaranámi. Þeir Helgi og Pétur hittust fyrir nokkrum mánuðum, þá í fyrsta sinn eftir langan tíma, og tóku upp þráðinn sem vinir. „Ég hélt einhvern veginn að hann fílaði mig ekkert og hann hélt að ég fílaði sig ekkert. En við héldum samt áfram að hittast sem gamlir félagar.“ „Hann er fallegasti maður sem ég veit um“ Helgi lýsir framhaldinu sem svo að örlögin hafi einfaldlega gripið í taumana. Sumir hlutir séu einfaldlega bara ákveðnir fyrir mann. „Það er eins og alheimurinn hafi haldið á tveimur Barbie körlum og látið þetta gerast. Þetta var bara skrifað í stjörnurnar. Ég er svo hamingjusamur og þakklátur,“ segir Helgi. Parið varði tíma saman úti í Taílandi fyrr í haust og segir Helgi ferðalagið hafa verið draumi líkast. „Þessi staður skiptir mig miklu máli og hann er fallegasti maður sem ég veit um, að utan sem innan. Það endurspeglaði svo mikið tímann okkar saman þarna úti.“ Helgi og Pétur höfðu þekkst í fimmtán ár áður en alheimurinn leiddi þá saman. Parið átti stórkostlegan tíma saman á Thaílandi. Helgi segir ferðina hafa verið draumi líkust. Ástin og lífið Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Sjá meira
„Við erum búnir að vera vinir síðustu 15 ár og það hefur alltaf verið einhver óneitanleg væntumþykja okkar á milli,“ segir Helgi. Pétur starfar sem markaðssérfræðingur hjá KoiKoi, ásamt því að vera í meistaranámi. Þeir Helgi og Pétur hittust fyrir nokkrum mánuðum, þá í fyrsta sinn eftir langan tíma, og tóku upp þráðinn sem vinir. „Ég hélt einhvern veginn að hann fílaði mig ekkert og hann hélt að ég fílaði sig ekkert. En við héldum samt áfram að hittast sem gamlir félagar.“ „Hann er fallegasti maður sem ég veit um“ Helgi lýsir framhaldinu sem svo að örlögin hafi einfaldlega gripið í taumana. Sumir hlutir séu einfaldlega bara ákveðnir fyrir mann. „Það er eins og alheimurinn hafi haldið á tveimur Barbie körlum og látið þetta gerast. Þetta var bara skrifað í stjörnurnar. Ég er svo hamingjusamur og þakklátur,“ segir Helgi. Parið varði tíma saman úti í Taílandi fyrr í haust og segir Helgi ferðalagið hafa verið draumi líkast. „Þessi staður skiptir mig miklu máli og hann er fallegasti maður sem ég veit um, að utan sem innan. Það endurspeglaði svo mikið tímann okkar saman þarna úti.“ Helgi og Pétur höfðu þekkst í fimmtán ár áður en alheimurinn leiddi þá saman. Parið átti stórkostlegan tíma saman á Thaílandi. Helgi segir ferðina hafa verið draumi líkust.
Ástin og lífið Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Sjá meira