Óvæntar fjölskyldumyndir staðfesta tilvist dóttur leiðtoga Norður-Kóreu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. nóvember 2022 08:44 Ekki beint hin venjulega fjölskyldumynd. Korean Central News Agency/Korea News Service via AP) Óvænt birting mynda af Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu og dóttur hans saman hafa staðfest raunverulega tilvist hennar. Þetta er í fyrsta skipti sem myndir af henni eru birtar opinberlega. Talið er að nafn stúlkunnar sé Kim Chu-ae og að hún sé á aldrinum tólf til þrettán ára. Myndirnar sem um ræðir sýna feðginin saman við undirbúning prófunar á langdrægum eldflaugum hins algjöra einræðisríkis. Nokkrar myndir voru birtar af KCNA, hinum opinbera fjölmiðla ríkisins. Þar má sjá þau tvö meðal annars leiðast. Í bakgrunni myndanna eru hinar langdrægu eldflaugar sem ríkið hefur verið að skjóta á loft í tilraunaskyni að undanförnu. Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu og dóttir hans.Korean Central News Agency/Korea News Service via AP Um er að ræða öflugustu eldflaugar sem ríkið hefur skotið upp og er mögulega talið að drægni þeirra nái alla leið til Bandaríkjanna. Nær ekkert er vitað um persónulegt líf hins 38 ára Kim Jong-un. Lengi hefur verið uppi orðrómur um að hann ætti dóttur en það hefur aldrei fengist staðfest, fyrr en nú. Um er að ræða öflugustu eldflaugar sem Norður-Kórea hefur smíðað..Korean Central News Agency/Korea News Service via AP Sá orðrómur vaknaði eftir för körfuboltakappans Dennis Rodman til Norður-Kóreu árið 2013. Við heimkomuna greindi hann frá því að hann hafi eytt tíma með fjölskyldu Kim Jong og meðal annars haldið á litlu barni. Í frétt BBC um málið er rætt við Michael Madden, sérfræðing í málefnum Norður-Kóreu. Segir hann að myndbirtingin geti verið til þess að sýna að mögulegur arftaki leiðtogan sé til staðar. Feðginin fylgjast með eldflaugaskotinu.Korean Central News Agency/Korea News Service via AP Talið er mögulegt að Kim Jong-un eigi þrjú börn og að Kim Chu-ae sé það elsta. Norður-Kórea Hernaður Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Sjá meira
Talið er að nafn stúlkunnar sé Kim Chu-ae og að hún sé á aldrinum tólf til þrettán ára. Myndirnar sem um ræðir sýna feðginin saman við undirbúning prófunar á langdrægum eldflaugum hins algjöra einræðisríkis. Nokkrar myndir voru birtar af KCNA, hinum opinbera fjölmiðla ríkisins. Þar má sjá þau tvö meðal annars leiðast. Í bakgrunni myndanna eru hinar langdrægu eldflaugar sem ríkið hefur verið að skjóta á loft í tilraunaskyni að undanförnu. Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu og dóttir hans.Korean Central News Agency/Korea News Service via AP Um er að ræða öflugustu eldflaugar sem ríkið hefur skotið upp og er mögulega talið að drægni þeirra nái alla leið til Bandaríkjanna. Nær ekkert er vitað um persónulegt líf hins 38 ára Kim Jong-un. Lengi hefur verið uppi orðrómur um að hann ætti dóttur en það hefur aldrei fengist staðfest, fyrr en nú. Um er að ræða öflugustu eldflaugar sem Norður-Kórea hefur smíðað..Korean Central News Agency/Korea News Service via AP Sá orðrómur vaknaði eftir för körfuboltakappans Dennis Rodman til Norður-Kóreu árið 2013. Við heimkomuna greindi hann frá því að hann hafi eytt tíma með fjölskyldu Kim Jong og meðal annars haldið á litlu barni. Í frétt BBC um málið er rætt við Michael Madden, sérfræðing í málefnum Norður-Kóreu. Segir hann að myndbirtingin geti verið til þess að sýna að mögulegur arftaki leiðtogan sé til staðar. Feðginin fylgjast með eldflaugaskotinu.Korean Central News Agency/Korea News Service via AP Talið er mögulegt að Kim Jong-un eigi þrjú börn og að Kim Chu-ae sé það elsta.
Norður-Kórea Hernaður Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Sjá meira