Ungmennin í Idaho voru stungin til bana Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 19. nóvember 2022 18:44 Hér má sjá lögreglustöðina í Moscow í Idaho. Getty/Education Images Komið er í ljós að fjögur ungmenni sem fundust látin á heimili sínu fyrir um viku síðan í Idaho voru stungin til bana. Þau voru nemendur í Idaho háskóla í Bandaríkjunum. Fórnarlömbin voru þrjár konur og einn karlmaður á aldrinum 20 til 21 árs. Konurnar voru sambýlingar og var karlmaðurinn kærasti einnar þeirra. Þau eru sögð hafa verið stungin margsinnis með „fremur stórum hníf“ á meðan þau sváfu. Árásin hafi átt sér stað þann 13. nóvember síðastliðinn. BBC greinir frá þessu. Sum fórnarlambanna eru sögð bera merki þess að þau hafi reynt að verjast gerandanum. Einnig telja yfirvöld að markmið gerandans hafi verið að ráðast á þennan ákveðna hóp fólks. Borgin Moscow í Idaho hýsir háskólann en þar búa um 25.000 manns.Getty/Education Images Enginn hefur enn verið handtekinn og kemur bandaríska alríkislögreglan (FBI) að rannsókn málsins ásamt lögregluyfirvöldum á svæðinu. Þar að auki hefur morðvopnið ekki enn fundist. Haft er eftir dánardómstjóra á svæðinu þar sem hann segir gerandann þurfa að „hafa verið einhver mjög reiður til þess að geta stungið fjóra til bana.“ Idaho háskóli er staðsettur í háskólaborginni Moscow í Idaho. Lögreglan í Moscow hefur greint frá því að ekki sé hægt að útiloka að um ógn við samfélagið allt á svæðinu sé að ræða. Bandaríkin Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira
Fórnarlömbin voru þrjár konur og einn karlmaður á aldrinum 20 til 21 árs. Konurnar voru sambýlingar og var karlmaðurinn kærasti einnar þeirra. Þau eru sögð hafa verið stungin margsinnis með „fremur stórum hníf“ á meðan þau sváfu. Árásin hafi átt sér stað þann 13. nóvember síðastliðinn. BBC greinir frá þessu. Sum fórnarlambanna eru sögð bera merki þess að þau hafi reynt að verjast gerandanum. Einnig telja yfirvöld að markmið gerandans hafi verið að ráðast á þennan ákveðna hóp fólks. Borgin Moscow í Idaho hýsir háskólann en þar búa um 25.000 manns.Getty/Education Images Enginn hefur enn verið handtekinn og kemur bandaríska alríkislögreglan (FBI) að rannsókn málsins ásamt lögregluyfirvöldum á svæðinu. Þar að auki hefur morðvopnið ekki enn fundist. Haft er eftir dánardómstjóra á svæðinu þar sem hann segir gerandann þurfa að „hafa verið einhver mjög reiður til þess að geta stungið fjóra til bana.“ Idaho háskóli er staðsettur í háskólaborginni Moscow í Idaho. Lögreglan í Moscow hefur greint frá því að ekki sé hægt að útiloka að um ógn við samfélagið allt á svæðinu sé að ræða.
Bandaríkin Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira