BLAST forkeppnin: SAGA í úrslitin Snorri Rafn Hallsson skrifar 21. nóvember 2022 13:00 Tveir leikir fóru fram í BLAST forkeppninni í gær og unnu SAGA og Dusty sína leiki gegn xatefanclub og Ármanni. Fyrri leikur kvöldsins var viðureign SAGA og Ármanns. SAGA reyndist sterkari aðilinn og vann einvígið 2–0. Úrslit leikjanna voru 16–11 fyrir SAGA í Nuke og 16–12 í Ancient. Síðar um kvöldið mættust Dusty og xatefanclub. Sú viðureign fór einnig 2–0, í þetta skiptið fyrir Dusty. Fyrst tókust liðin á í Dust 2 þar sem Dusty rústaði xatefanclub 16–2 og var niðurstaðan litu skárri í Nuke kortinu þar sem Dusty vann 16–4. Xatefanclub er því úr leik en í kvöld klukkan 20:00 mætast Dusty og Ármann. Það liðs em ber sigur úr býtum mætir svo SAGA í úrslitunum annað kvöld. Hægt er að fylgjast með leikjunum á Twitch síðu Rafíþróttasamtaka Íslands. Dusty Ármann Rafíþróttir Tengdar fréttir BLAST forkeppnin: Dusty sló Þór úr leik Það var sannkölluð Counter Strike veisla þegar Blast forkeppnin hélt áfram í gærkvöldi og nú standa einungis 4 lið eftir, Dusty, Ármann, SAGA og xatefanclub. 20. nóvember 2022 11:13 BLAST forkeppnin: LAVA úr leik Fjórir leikir fóru fram í Blast forkepninni í gærkvöldi. 18. nóvember 2022 12:01 BLAST forkeppnin farin af stað 12 íslensk lið taka þátt í forkeppninni, en Blast Premier mótið er eitt það allra skemmtilegasta í CS:GO. 16. nóvember 2022 13:52 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti
Fyrri leikur kvöldsins var viðureign SAGA og Ármanns. SAGA reyndist sterkari aðilinn og vann einvígið 2–0. Úrslit leikjanna voru 16–11 fyrir SAGA í Nuke og 16–12 í Ancient. Síðar um kvöldið mættust Dusty og xatefanclub. Sú viðureign fór einnig 2–0, í þetta skiptið fyrir Dusty. Fyrst tókust liðin á í Dust 2 þar sem Dusty rústaði xatefanclub 16–2 og var niðurstaðan litu skárri í Nuke kortinu þar sem Dusty vann 16–4. Xatefanclub er því úr leik en í kvöld klukkan 20:00 mætast Dusty og Ármann. Það liðs em ber sigur úr býtum mætir svo SAGA í úrslitunum annað kvöld. Hægt er að fylgjast með leikjunum á Twitch síðu Rafíþróttasamtaka Íslands.
Dusty Ármann Rafíþróttir Tengdar fréttir BLAST forkeppnin: Dusty sló Þór úr leik Það var sannkölluð Counter Strike veisla þegar Blast forkeppnin hélt áfram í gærkvöldi og nú standa einungis 4 lið eftir, Dusty, Ármann, SAGA og xatefanclub. 20. nóvember 2022 11:13 BLAST forkeppnin: LAVA úr leik Fjórir leikir fóru fram í Blast forkepninni í gærkvöldi. 18. nóvember 2022 12:01 BLAST forkeppnin farin af stað 12 íslensk lið taka þátt í forkeppninni, en Blast Premier mótið er eitt það allra skemmtilegasta í CS:GO. 16. nóvember 2022 13:52 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti
BLAST forkeppnin: Dusty sló Þór úr leik Það var sannkölluð Counter Strike veisla þegar Blast forkeppnin hélt áfram í gærkvöldi og nú standa einungis 4 lið eftir, Dusty, Ármann, SAGA og xatefanclub. 20. nóvember 2022 11:13
BLAST forkeppnin: LAVA úr leik Fjórir leikir fóru fram í Blast forkepninni í gærkvöldi. 18. nóvember 2022 12:01
BLAST forkeppnin farin af stað 12 íslensk lið taka þátt í forkeppninni, en Blast Premier mótið er eitt það allra skemmtilegasta í CS:GO. 16. nóvember 2022 13:52