Biðjast afsökunar á óviðeigandi orði í orðarugli Bjarki Sigurðsson skrifar 22. nóvember 2022 18:06 Morgunblaðið er til húsa við Hádegismóa í Reykjavík. Vísir/Egill Ritstjórn Morgunblaðsins hefur beðist velvirðingar á því að fyrir slysni hafi orðið „hópnauðgun“ verið hluti af orðarugli blaðsins í gær. Orðið hafi átt að vera fjarlægt fyrir birtingu. Það brá mörgum þegar þeir leystu orðarugl Morgunblaðsins í gær þegar orðið „hópnauðgun“ var eitt af orðunum sem átti að finna í stafasúpunni. Vakin var athygli á þessu á samfélagsmiðlinum Twitter. Orðarugl Morgunblaðsins býður upp á orðið hópnauðgun . Afsakið meðan ég æli. pic.twitter.com/NrF8jqwxrR— Anna Guðjónsdóttir (@annagaua) November 21, 2022 Í Morgunblaðinu í dag birtist athugasemd þar sem beðist var afsökunar á því að orðið hafi verið hluti af orðaruglinu. Þar var útskýrt að orðin séu valin af tölvu og fyrir mistök hafi það ekki verið fjarlægt fyrir birtingu. „Í gær urðu þau mistök í gátunni Orðarugli að óviðeigandi orð var meðal lausnarorða. Orðin eru valin af handahófi af tölvu og fyrir mistök var þetta ekki fjarlægt áður en gátan birtist. Nú hefur þetta orð og önnur sambærileg verið fjarlægð úr orðasafninu. Beðist er velvirðingar á mistökunum,“ segir í athugasemdinni. Athugasemdin sem birt var í Morgunblaðinu. Fjölmiðlar Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Það brá mörgum þegar þeir leystu orðarugl Morgunblaðsins í gær þegar orðið „hópnauðgun“ var eitt af orðunum sem átti að finna í stafasúpunni. Vakin var athygli á þessu á samfélagsmiðlinum Twitter. Orðarugl Morgunblaðsins býður upp á orðið hópnauðgun . Afsakið meðan ég æli. pic.twitter.com/NrF8jqwxrR— Anna Guðjónsdóttir (@annagaua) November 21, 2022 Í Morgunblaðinu í dag birtist athugasemd þar sem beðist var afsökunar á því að orðið hafi verið hluti af orðaruglinu. Þar var útskýrt að orðin séu valin af tölvu og fyrir mistök hafi það ekki verið fjarlægt fyrir birtingu. „Í gær urðu þau mistök í gátunni Orðarugli að óviðeigandi orð var meðal lausnarorða. Orðin eru valin af handahófi af tölvu og fyrir mistök var þetta ekki fjarlægt áður en gátan birtist. Nú hefur þetta orð og önnur sambærileg verið fjarlægð úr orðasafninu. Beðist er velvirðingar á mistökunum,“ segir í athugasemdinni. Athugasemdin sem birt var í Morgunblaðinu.
Fjölmiðlar Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira