Trúlofaður konunni sem hann elskar meira en allt í heiminum Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 23. nóvember 2022 10:02 Sverrir Bergmann og Kristín Eva kynntust árið 2018. Tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann og lögfræðingurinn Kristín Eva Geirsdóttir eru trúlofuð. Þau hafa verið saman í fjögur ár og eiga saman tvær dætur, þær Ástu Berthu og Sunnu Stellu. Sverrir og Kristín voru gestir í hlaðvarpinu Betri helmingurinn með Ása þar sem þau sögðu frá því hvernig þau kynntust árið 2018. Sverrir sendi Kristínu vinabeiðni á Facebook sem hún samþykkti. Hún ákvað í kjölfarið að senda honum skilaboð. Hlutirnir gerðust hratt í kjölfarið. Þau hittust á fimmtudegi og Kristín var flutt inn til Sverris á laugardegi. Hálfu ári síðar höfðu þau keypt sér hús í Njarðvík og ári eftir það var Kristín ófrísk af þeirra fyrsta barni. Í gær tilkynntu Sverrir og Kristín að þau hefðu trúlofað sig þann 9. nóvember síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by Kristín Eva Geirsdóttir (@kristineva1) Kristín Eva er konan sem Sverrir samdi lagið Þig ég elska. Texti lagsins er ein stór ástarjátningin til Kristínar og myndbandið er skreytt með alls kyns hlutum sem tengja þau tvö, þar á meðal Tabasco sósu. „Ég get stillt hana af á meðan hún rífur mig upp. Ég er svolítið flatur. Ég þarf rosalega á henni að halda til að fá meira líf og fjör. Hún spilar til dæmis á harmonikku sem kom mér rosalega á óvart. Það er svo mikið líf í henni, hún hlær hátt og innilega og elskar að vera til og syngur miklu meira en ég heima fyrir og er rosalegur dansari,“ sagði Sverrir um unnustu sína í Betri helmingnum fyrir ári síðan. Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Fóru á rúntinn á fimmtudegi og voru flutt inn saman á laugardegi „Ég gaf henni gjöf strax þegar við hittumst fyrst. Það var svona Darth Vader stressbolti og þar sýndi ég henni bara strax hvað ég væri mikill lúði. Þannig hún hefði bara getað skilað honum og farið út strax,“ segir tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann um það þegar hann hitti Kristínu í fyrsta sinn, konuna sem lagið hans Þig ég elska fjallar um. 8. desember 2021 20:00 Elskuð mest í heimi Kristín Eva Geirsdóttir er konan sem Sverrir Bergmann syngur fyrir alþjóð að hann elski mest í heimi. Hann uppskar ást hennar eftir vinarbeiðni á Facebook. 11. október 2019 07:45 Sverrir og Kristín eiga von á öðru barni: „Tek við stöðuhækkuninni í maí“ Sverrir Bergmann söngvari og Kristín Eva Geirsdóttir, lögfræðingur, eiga von á sínu öðru barni eins og Sverrir greindi frá á Instagram um helgina. 2. nóvember 2020 14:31 Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Sjá meira
Sverrir og Kristín voru gestir í hlaðvarpinu Betri helmingurinn með Ása þar sem þau sögðu frá því hvernig þau kynntust árið 2018. Sverrir sendi Kristínu vinabeiðni á Facebook sem hún samþykkti. Hún ákvað í kjölfarið að senda honum skilaboð. Hlutirnir gerðust hratt í kjölfarið. Þau hittust á fimmtudegi og Kristín var flutt inn til Sverris á laugardegi. Hálfu ári síðar höfðu þau keypt sér hús í Njarðvík og ári eftir það var Kristín ófrísk af þeirra fyrsta barni. Í gær tilkynntu Sverrir og Kristín að þau hefðu trúlofað sig þann 9. nóvember síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by Kristín Eva Geirsdóttir (@kristineva1) Kristín Eva er konan sem Sverrir samdi lagið Þig ég elska. Texti lagsins er ein stór ástarjátningin til Kristínar og myndbandið er skreytt með alls kyns hlutum sem tengja þau tvö, þar á meðal Tabasco sósu. „Ég get stillt hana af á meðan hún rífur mig upp. Ég er svolítið flatur. Ég þarf rosalega á henni að halda til að fá meira líf og fjör. Hún spilar til dæmis á harmonikku sem kom mér rosalega á óvart. Það er svo mikið líf í henni, hún hlær hátt og innilega og elskar að vera til og syngur miklu meira en ég heima fyrir og er rosalegur dansari,“ sagði Sverrir um unnustu sína í Betri helmingnum fyrir ári síðan.
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Fóru á rúntinn á fimmtudegi og voru flutt inn saman á laugardegi „Ég gaf henni gjöf strax þegar við hittumst fyrst. Það var svona Darth Vader stressbolti og þar sýndi ég henni bara strax hvað ég væri mikill lúði. Þannig hún hefði bara getað skilað honum og farið út strax,“ segir tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann um það þegar hann hitti Kristínu í fyrsta sinn, konuna sem lagið hans Þig ég elska fjallar um. 8. desember 2021 20:00 Elskuð mest í heimi Kristín Eva Geirsdóttir er konan sem Sverrir Bergmann syngur fyrir alþjóð að hann elski mest í heimi. Hann uppskar ást hennar eftir vinarbeiðni á Facebook. 11. október 2019 07:45 Sverrir og Kristín eiga von á öðru barni: „Tek við stöðuhækkuninni í maí“ Sverrir Bergmann söngvari og Kristín Eva Geirsdóttir, lögfræðingur, eiga von á sínu öðru barni eins og Sverrir greindi frá á Instagram um helgina. 2. nóvember 2020 14:31 Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Sjá meira
Fóru á rúntinn á fimmtudegi og voru flutt inn saman á laugardegi „Ég gaf henni gjöf strax þegar við hittumst fyrst. Það var svona Darth Vader stressbolti og þar sýndi ég henni bara strax hvað ég væri mikill lúði. Þannig hún hefði bara getað skilað honum og farið út strax,“ segir tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann um það þegar hann hitti Kristínu í fyrsta sinn, konuna sem lagið hans Þig ég elska fjallar um. 8. desember 2021 20:00
Elskuð mest í heimi Kristín Eva Geirsdóttir er konan sem Sverrir Bergmann syngur fyrir alþjóð að hann elski mest í heimi. Hann uppskar ást hennar eftir vinarbeiðni á Facebook. 11. október 2019 07:45
Sverrir og Kristín eiga von á öðru barni: „Tek við stöðuhækkuninni í maí“ Sverrir Bergmann söngvari og Kristín Eva Geirsdóttir, lögfræðingur, eiga von á sínu öðru barni eins og Sverrir greindi frá á Instagram um helgina. 2. nóvember 2020 14:31