„Erum reynslumiklir og kunnum að klára leiki“ Andri Már Eggertsson skrifar 24. nóvember 2022 22:30 Logi Gunnarsson, fyrirliði Njarðvíkur. Hulda Margrét Njarðvík vann fjögurra stiga sigur á Haukum 75-71. Logi Gunnarsson, leikmaður Njarðvíkur sneri aftur á parketið eftir meiðsli og var ánægður með sigurinn. „Það var rosa mikilvægt að vinna þennan leik. Við komum lemstraðir inn í leikinn og ég hafði áhyggjur. Nicolas Richotti og Haukur Helgi voru ekki með en við vorum sterkir andlega að mæta öflugu liði og vinna þá eftir að hafa tapað tveimur leikjum í röð. Haukar eru skipulagðir og gott körfubolta lið og það fór um mig,“ sagði Logi Gunnarsson ánægður með sigurinn. Logi var ánægður með karakterinn í liðinu þar sem Haukar fengu oft tækifæri til að sigla fram úr en þá kom svar frá Njarðvík. „Við erum margir reyndir og höfum spilað lengi. Við vitum hvernig það á að klára leiki. Ég vll allavega halda það síðan bætast hinir við og þá verðum við betri en þetta er langhlaup og þetta tekur tíma.“ Logi hefur verið mikið frá á tímabilinu vegna meiðsla en Logi kom með góða innkomu í leik kvöldsins og gerði 12 stig af bekknum. „Ég var ragur í byrjun þar sem ég hef verið meiddur nánast allt tímabilið. Fyrst var það hásin og svo nárinn á mér en ég hef verið að hvíla mig vel og hugsað vel um mig. Um leið og ég hitti fyrsta skotinu þá vissi ég að þetta var komið.“ Njarðvík vann fjórða leikhluta með sex stigum og Logi var ánægður með hvernig Njarðvík kláraði leikinn. „Við héldum haus og mér finnst við vera klárir sem lið og tökum góðar ákvarðanir þar sem við erum með marga reynda leikmenn og ég var ánægður með okkur í kvöld,“ sagði Logi Gunnarsson ánægður með sigurinn að lokum. UMF Njarðvík Subway-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Sjá meira
„Það var rosa mikilvægt að vinna þennan leik. Við komum lemstraðir inn í leikinn og ég hafði áhyggjur. Nicolas Richotti og Haukur Helgi voru ekki með en við vorum sterkir andlega að mæta öflugu liði og vinna þá eftir að hafa tapað tveimur leikjum í röð. Haukar eru skipulagðir og gott körfubolta lið og það fór um mig,“ sagði Logi Gunnarsson ánægður með sigurinn. Logi var ánægður með karakterinn í liðinu þar sem Haukar fengu oft tækifæri til að sigla fram úr en þá kom svar frá Njarðvík. „Við erum margir reyndir og höfum spilað lengi. Við vitum hvernig það á að klára leiki. Ég vll allavega halda það síðan bætast hinir við og þá verðum við betri en þetta er langhlaup og þetta tekur tíma.“ Logi hefur verið mikið frá á tímabilinu vegna meiðsla en Logi kom með góða innkomu í leik kvöldsins og gerði 12 stig af bekknum. „Ég var ragur í byrjun þar sem ég hef verið meiddur nánast allt tímabilið. Fyrst var það hásin og svo nárinn á mér en ég hef verið að hvíla mig vel og hugsað vel um mig. Um leið og ég hitti fyrsta skotinu þá vissi ég að þetta var komið.“ Njarðvík vann fjórða leikhluta með sex stigum og Logi var ánægður með hvernig Njarðvík kláraði leikinn. „Við héldum haus og mér finnst við vera klárir sem lið og tökum góðar ákvarðanir þar sem við erum með marga reynda leikmenn og ég var ánægður með okkur í kvöld,“ sagði Logi Gunnarsson ánægður með sigurinn að lokum.
UMF Njarðvík Subway-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Sjá meira