Bein útsending: Gott að eldast – Aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk Atli Ísleifsson skrifar 5. desember 2022 10:36 Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra kynna drögin að aðgerðaáætluninni. Aðsend Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra standa fyrir opnum kynningarfundi þar sem kynnt verða drög að aðgerðaáætlun til fjögurra ára um heildarendurskoðun þjónustu við eldra fólk. Fundurinn fer fram á Hilton Nordica í dag og hefst klukkan 11 og stendur til 13. Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilara að neðan. Í byrjun fundar kynntu ráðherrarnir nafn verkefnisins: Gott að eldast. Fram kom að það eigi að vera gott að eldast á Íslandi. Fólk eigi að geta látið sig hlakka til efri áranna og síðustu áratugir ævinnar eigi að vera meðal þeirra bestu. Til þess að svo geti orðið þurfi að flétta saman ólíka þætti í sterka taug sem tengir okkur öll saman. Aðsend Um fundinn segir að verkefnastjórn sem hafi verið skipuð síðastliðið sumar hafi unnið að mótun aðgerðaáætlunarinnar í samvinnu við haghafa. „Stefnt er að því að birta drögin að aðgerðaáætluninni til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda í desember og leggja áætlunina síðan fram sem tillögu til þingsályktunar á vorþingi 2023. Heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk er eitt af forgangsverkefnum ríkisstjórnarinnar líkt og fram kemur í stjórnarsáttmála. Markmiðið er að trygga eldra fólki þjónustu við hæfi, hvort sem um ræðir heimaþjónustu á vegum sveitarfélaga eða heilbrigðisþjónustu og að þjónustan sé veitt þegar hennar er þörf, á forsendum fólksins sjálfs og á réttu þjónustustigi,“ segir í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Dagskrá kynningarfundarins: 11:00-11:15 Ávörp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Willum Þórs Þórssonar, heilbrigðisráðherra 11:15-11:35 Kynning á drögum að aðgerðaáætlun um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk 11:35-11:50 Umræður 11:50-12:35 Stutt erindi um samþætta félags- og heilbrigðisþjónustu: - Hvað er samþætt félags- og heilbrigðisþjónusta? Margrét Guðnadóttir, doktorsnemi í heimahjúkrun við Háskóla Íslands og verkefnastjóri SELMU-heimaþjónusta - Hverju skilar slík þjónusta fyrir íbúa? Guðbjörg Th. Einarsdóttir, mastersnemi í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands og verkefnastjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar - Hvað segja tölurnar? Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir, teymisstjóri árangurs- og gæðamats velferðarsvið Reykjavíkurborgar 12:35-12:50 Umræður 12:50-13:00 Guðjón Hauksson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands, flytur lokaorð Eldri borgarar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
Fundurinn fer fram á Hilton Nordica í dag og hefst klukkan 11 og stendur til 13. Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilara að neðan. Í byrjun fundar kynntu ráðherrarnir nafn verkefnisins: Gott að eldast. Fram kom að það eigi að vera gott að eldast á Íslandi. Fólk eigi að geta látið sig hlakka til efri áranna og síðustu áratugir ævinnar eigi að vera meðal þeirra bestu. Til þess að svo geti orðið þurfi að flétta saman ólíka þætti í sterka taug sem tengir okkur öll saman. Aðsend Um fundinn segir að verkefnastjórn sem hafi verið skipuð síðastliðið sumar hafi unnið að mótun aðgerðaáætlunarinnar í samvinnu við haghafa. „Stefnt er að því að birta drögin að aðgerðaáætluninni til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda í desember og leggja áætlunina síðan fram sem tillögu til þingsályktunar á vorþingi 2023. Heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk er eitt af forgangsverkefnum ríkisstjórnarinnar líkt og fram kemur í stjórnarsáttmála. Markmiðið er að trygga eldra fólki þjónustu við hæfi, hvort sem um ræðir heimaþjónustu á vegum sveitarfélaga eða heilbrigðisþjónustu og að þjónustan sé veitt þegar hennar er þörf, á forsendum fólksins sjálfs og á réttu þjónustustigi,“ segir í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Dagskrá kynningarfundarins: 11:00-11:15 Ávörp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Willum Þórs Þórssonar, heilbrigðisráðherra 11:15-11:35 Kynning á drögum að aðgerðaáætlun um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk 11:35-11:50 Umræður 11:50-12:35 Stutt erindi um samþætta félags- og heilbrigðisþjónustu: - Hvað er samþætt félags- og heilbrigðisþjónusta? Margrét Guðnadóttir, doktorsnemi í heimahjúkrun við Háskóla Íslands og verkefnastjóri SELMU-heimaþjónusta - Hverju skilar slík þjónusta fyrir íbúa? Guðbjörg Th. Einarsdóttir, mastersnemi í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands og verkefnastjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar - Hvað segja tölurnar? Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir, teymisstjóri árangurs- og gæðamats velferðarsvið Reykjavíkurborgar 12:35-12:50 Umræður 12:50-13:00 Guðjón Hauksson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands, flytur lokaorð
Eldri borgarar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira