Stöð 2 Sport
Valur mætir Ferencvaros ytra í Evrópudeildinni í handbolta eftir að hafa tapað tveimur leikjum í röð í keppninni. Útsending hefst klukkan 17.15.
Að leik loknum, klukkan 19.15, er uppgjörsþáttur Evrópudeildarinnar á dagskrá.
Stöð 2 Sport 2
Klukkan 19.40 er leikur Benidorm og Flensburg á dagskrá. Liðin eru í sama riðli og Valur.
Klukkan 21.20 er Lokasóknin á dagskrá. Þar verður farið yfir allt það helsta sem gerðist í síðustu umferð NFL deildarinnar.
Stöð 2 Sport 5
Klukkan 18.20 er leikur KR og Stjörnunnar í 1. deild kvenna í körfubolta á dagskrá.
Stöð 2 Esport
Klukkan 19.15 er Ljósleiðaradeildin á dagskrá. Þar er að venju keppt í CS:GO.