Maté: Hefði viljað vita það fyrr hvenær leikurinn yrði spilaður Andri Már Eggertsson skrifar 5. desember 2022 21:30 Maté Dalmay var svekktur eftir að hafa dottið út úr bikarnum Vísir / Hulda Margrét Haukar eru úr leik í VÍS-bikarnum eftir fjögurra stiga tap geng Njarðvík 88-84. Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var svekktur eftir leik og var ósáttur með hvernig staðið var að tímasetningu leiksins. „Við vorum ógeðslega miklir klaufar. Við vorum lélegir að setja ekki ofan í opið þriggja stiga skot, tvö vítaskot og ef þú ætlar að klára leiki verðurðu að hitta ofan í þegar varnirnar herðast undir lok leiks. Njarðvík fékk níu villur á sig gegn nítján og það var augljóslega erfiðara að skora öðru megin,“ sagði Maté um sóknarleik Hauka í fjórða leikhluta. Maté var nokkuð ánægður með sóknarleikinn en fannst vörn Hauka afar léleg í kvöld. „Sóknarleikurinn var flottur þar til í brakinu þá stífnuðum við og fundum ekki lausnir. Menn voru seinir í því sem þeir voru að gera. Varnarlega var þetta sennilega versti leikurinn okkar frá því við töpuðum gegn Keflavík.“ „Stóru mennirnir okkar voru seinir í vegg og veltu vörn. Norbertas Giga var allt of staður en það má segja um alla sem spiluðu og þetta var hægt, lint og áhugalaust. Ég ætla ekki að kenna neinum um en ég ætla rétt að vona að þetta hafi verið stuttur fyrirvari og bikarprump hugmynd hjá mönnum. Maté hélt áfram að gagnrýna tímasetninguna á leiknum þar sem leikurinn var settur á með stuttum fyrirvara en Haukum var endanlega dæmdur sigur gegn Tindastól þann 1. desember. „Mér fannst bæði lið mæta til leiks í fyrri hálfleik eins og þeim væri drullusama um þennan leik. Staðan var 52-51 í hálfleik þar sem allir voru á hálfum hraða varnarlega en síðan langaði Njarðvík meira að komast áfram í bikarnum en okkur var alveg sama.“ „Tímasetningin er fín en ég hefði viljað fá hana á hreint miklu fyrr. Það hefði ekki breytt neinu fyrir okkur en mér fannst þetta áhugamennska,“ sagði Maté Dalmay að lokum. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, baðst undan viðtali eftir leik. Haukar VÍS-bikarinn Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ Sjá meira
„Við vorum ógeðslega miklir klaufar. Við vorum lélegir að setja ekki ofan í opið þriggja stiga skot, tvö vítaskot og ef þú ætlar að klára leiki verðurðu að hitta ofan í þegar varnirnar herðast undir lok leiks. Njarðvík fékk níu villur á sig gegn nítján og það var augljóslega erfiðara að skora öðru megin,“ sagði Maté um sóknarleik Hauka í fjórða leikhluta. Maté var nokkuð ánægður með sóknarleikinn en fannst vörn Hauka afar léleg í kvöld. „Sóknarleikurinn var flottur þar til í brakinu þá stífnuðum við og fundum ekki lausnir. Menn voru seinir í því sem þeir voru að gera. Varnarlega var þetta sennilega versti leikurinn okkar frá því við töpuðum gegn Keflavík.“ „Stóru mennirnir okkar voru seinir í vegg og veltu vörn. Norbertas Giga var allt of staður en það má segja um alla sem spiluðu og þetta var hægt, lint og áhugalaust. Ég ætla ekki að kenna neinum um en ég ætla rétt að vona að þetta hafi verið stuttur fyrirvari og bikarprump hugmynd hjá mönnum. Maté hélt áfram að gagnrýna tímasetninguna á leiknum þar sem leikurinn var settur á með stuttum fyrirvara en Haukum var endanlega dæmdur sigur gegn Tindastól þann 1. desember. „Mér fannst bæði lið mæta til leiks í fyrri hálfleik eins og þeim væri drullusama um þennan leik. Staðan var 52-51 í hálfleik þar sem allir voru á hálfum hraða varnarlega en síðan langaði Njarðvík meira að komast áfram í bikarnum en okkur var alveg sama.“ „Tímasetningin er fín en ég hefði viljað fá hana á hreint miklu fyrr. Það hefði ekki breytt neinu fyrir okkur en mér fannst þetta áhugamennska,“ sagði Maté Dalmay að lokum. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, baðst undan viðtali eftir leik.
Haukar VÍS-bikarinn Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ Sjá meira