Milljarðavöllur rifinn eftir ársnotkun og þrettán leiki Valur Páll Eiríksson skrifar 6. desember 2022 09:30 Völlur 974 hefur sinnt sínum tilgangi og verður nú rifinn eftir að aðeins 13 leikir fóru fram á vellinum. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Leikur Brasilíu og Suður-Kóreu í 16-liða úrslitum HM í Katar í gærkvöld var síðasti viðburðurinn sem fram fór á Velli 974 í Doha sem verður nú rifinn. Völlur 974 dregur nafn sitt af 974 endurnýttum skipsgámum sem mynda hann og sérkennilegt útlit vallarins. Völlurinn var opnaður fyrir rúmu ári síðan en fyrsti íþróttaviðburðurinn sem þar fór fram var leikur Sameinuðu arabísku furstadæmanna og Sýrlands á fótboltamóti Arabalanda sem fram fór í Katar í lok árs í fyrra. Alls fóru sex leikir á því móti fram á vellinum og þá voru sjö leikir spilaðir á vellinum á HM, sá síðasti milli Brasilíu og Suður-Kóreu í gærkvöld. Völlurinn tekur rúmlega 44 þúsund manns í sæti. Völlurinn verður nú rifinn eftir að hafa sinnt sínum tilgangi. Hann er sagður vera á meðal sjálfbærari fótboltavalla heims, enda byggður að stóru leyti úr endurunnu efni og tæplega þúsund skipagámum. Gríðarstórt kolefnisspor fylgir því þó að byggja völl frá grunni, burtséð frá efnum sem notuð eru til byggingar hans. Sér í lagi þegar notkunin er eins skammvinn og raun ber vitni. Yfirvöld í Katar lofuðu því að heimsmeistaramótið í ríkinu yrði fyrsta kolefnishlutlausa HM í sögunni en fjölmörg samtök hafa sett spurningamerki við að slíkar tilætlanir takist. HM 2022 í Katar Katar Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Í beinni: Everton - Liverpool | Síðasti borgarslagur á þessum stað Enski boltinn Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Fleiri fréttir Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Í beinni: Celtic - Bayern | Þýski risinn í Glasgow Í beinni: Everton - Liverpool | Síðasti borgarslagur á þessum stað Herra Fjölnir tekur við Fjölni Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Naumt hjá Juve en Dortmund í frábærum málum Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Sjóðheitur Dembélé kom PSG nær leik á móti Liverpool eða Barcelona Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Rubiales segir að Hermoso hafi samþykkt kossinn Sjá meira
Völlur 974 dregur nafn sitt af 974 endurnýttum skipsgámum sem mynda hann og sérkennilegt útlit vallarins. Völlurinn var opnaður fyrir rúmu ári síðan en fyrsti íþróttaviðburðurinn sem þar fór fram var leikur Sameinuðu arabísku furstadæmanna og Sýrlands á fótboltamóti Arabalanda sem fram fór í Katar í lok árs í fyrra. Alls fóru sex leikir á því móti fram á vellinum og þá voru sjö leikir spilaðir á vellinum á HM, sá síðasti milli Brasilíu og Suður-Kóreu í gærkvöld. Völlurinn tekur rúmlega 44 þúsund manns í sæti. Völlurinn verður nú rifinn eftir að hafa sinnt sínum tilgangi. Hann er sagður vera á meðal sjálfbærari fótboltavalla heims, enda byggður að stóru leyti úr endurunnu efni og tæplega þúsund skipagámum. Gríðarstórt kolefnisspor fylgir því þó að byggja völl frá grunni, burtséð frá efnum sem notuð eru til byggingar hans. Sér í lagi þegar notkunin er eins skammvinn og raun ber vitni. Yfirvöld í Katar lofuðu því að heimsmeistaramótið í ríkinu yrði fyrsta kolefnishlutlausa HM í sögunni en fjölmörg samtök hafa sett spurningamerki við að slíkar tilætlanir takist.
HM 2022 í Katar Katar Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Í beinni: Everton - Liverpool | Síðasti borgarslagur á þessum stað Enski boltinn Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Fleiri fréttir Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Í beinni: Celtic - Bayern | Þýski risinn í Glasgow Í beinni: Everton - Liverpool | Síðasti borgarslagur á þessum stað Herra Fjölnir tekur við Fjölni Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Naumt hjá Juve en Dortmund í frábærum málum Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Sjóðheitur Dembélé kom PSG nær leik á móti Liverpool eða Barcelona Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Rubiales segir að Hermoso hafi samþykkt kossinn Sjá meira