Ljósleiðaradeildin í beinni: Þórsarar geta komist upp að hlið toppliðanna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. desember 2022 19:09 Leikir kvöldsins. Ellefta umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með einni viðureign. Þórsarar geta komið sér upp að hlið toppliðanna tveggja, Dusty og Atlantic Esports, en hægt verður að fylgjast með leik kvöldsins í beinni útsendingu hér á Vísi. Dusty átti að mæta Viðstöðu í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 19:30, en Dusty situr í öðru sæti deildarinnar með 16 stig, líkt og Atlantic Esports sem trónir á toppnum. Liðsmenn Dusty ná hins vegar ekki að mæta til leiks og Viðstöðu fær því dæmdan sigur. Áhorfendur þurfa hins vegar ekki að örvænta því Tómas jóhannsson mætir og verður með CS nostalgíu spjall þar sem hann fer yfir gamla tíma hjá íslenskum leikmönnum fram að viðureign Þórs og SAGA. Þór og SAGA mætast svo í því sem átti að vera seinni viðureign kvöldsins klukkan 20:30, en Þórsarar sitja í þriðja sæti með 14 stig, tveimur stigum á eftir toppliðunum og fjórum stigum fyrir ofan SAGA sem situr í sjötta sæti. Beina útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti
Dusty átti að mæta Viðstöðu í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 19:30, en Dusty situr í öðru sæti deildarinnar með 16 stig, líkt og Atlantic Esports sem trónir á toppnum. Liðsmenn Dusty ná hins vegar ekki að mæta til leiks og Viðstöðu fær því dæmdan sigur. Áhorfendur þurfa hins vegar ekki að örvænta því Tómas jóhannsson mætir og verður með CS nostalgíu spjall þar sem hann fer yfir gamla tíma hjá íslenskum leikmönnum fram að viðureign Þórs og SAGA. Þór og SAGA mætast svo í því sem átti að vera seinni viðureign kvöldsins klukkan 20:30, en Þórsarar sitja í þriðja sæti með 14 stig, tveimur stigum á eftir toppliðunum og fjórum stigum fyrir ofan SAGA sem situr í sjötta sæti. Beina útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti