Fresta því að ákveða hvar Ólympíuleikarnir 2030 fari fram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2022 13:31 Starfsmaður á Vetrarólympíuleikunum í Peking í Kína fyrr á þessu ári hreinsar ísinn á milli æfinga keppanda. Getty/Michael Kappeler Loftslagsbreytingar eiga sök á því að við fáum ekki að vita það á næsta ári hvar Vetrarólympíuleikarnir árið 2030 fari fram. Alþjóðaólympíunefndin, IOC, tók þá ákvörðun í gær að fresta ákvörðun sinni sem átti að vera tekin á ársþingi IOC á næsta ári. The International Olympic Committee has decided to delay the selection of the 2030 Winter Olympics host city over climate change. https://t.co/jT2XZmmqFa— DW News (@dwnews) December 6, 2022 Alþjóðaólympíunefndin telur að það þurfi að taka meiri umræðu um loftslagsbreytingar og sjálfbærar vetraríþróttir. Valnefndin lagði þetta til að var orðið við þeirri ósk. Hlýnandi veður í heiminum hefur vissulega áhrif á mögulega keppnisstaði sem treysta á snjó og frost á meðan leikunum stendur. Óútreiknanlegt veður er líka orðið vandamál á sumum stöðum. Þrjú framboð hafa sýnt því áhuga að halda Vetrarólympíuleikana eftir átta ár en það eru Salt Lake City í Bandaríkjunum, Sapporo í Japan og Vancouver í Kanada. Öll hafa þau haldið Vetrarólympíuleikana. Næstu Vetrarólympíuleikar fara fram Mílanó og Cortina d'Ampezzo á Ítalíu árið 2026. Concerned about the impact of climate change on the Winter Olympics, the International Olympic Committee delays choosing a host for the 2030 Games for at least 13 months as it tries to figure out how to hold a February Olympics on a warming planet. https://t.co/oP46TvyeqS— The Washington Post (@washingtonpost) December 7, 2022 Ólympíuleikar Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Sjá meira
Alþjóðaólympíunefndin, IOC, tók þá ákvörðun í gær að fresta ákvörðun sinni sem átti að vera tekin á ársþingi IOC á næsta ári. The International Olympic Committee has decided to delay the selection of the 2030 Winter Olympics host city over climate change. https://t.co/jT2XZmmqFa— DW News (@dwnews) December 6, 2022 Alþjóðaólympíunefndin telur að það þurfi að taka meiri umræðu um loftslagsbreytingar og sjálfbærar vetraríþróttir. Valnefndin lagði þetta til að var orðið við þeirri ósk. Hlýnandi veður í heiminum hefur vissulega áhrif á mögulega keppnisstaði sem treysta á snjó og frost á meðan leikunum stendur. Óútreiknanlegt veður er líka orðið vandamál á sumum stöðum. Þrjú framboð hafa sýnt því áhuga að halda Vetrarólympíuleikana eftir átta ár en það eru Salt Lake City í Bandaríkjunum, Sapporo í Japan og Vancouver í Kanada. Öll hafa þau haldið Vetrarólympíuleikana. Næstu Vetrarólympíuleikar fara fram Mílanó og Cortina d'Ampezzo á Ítalíu árið 2026. Concerned about the impact of climate change on the Winter Olympics, the International Olympic Committee delays choosing a host for the 2030 Games for at least 13 months as it tries to figure out how to hold a February Olympics on a warming planet. https://t.co/oP46TvyeqS— The Washington Post (@washingtonpost) December 7, 2022
Ólympíuleikar Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Sjá meira