Katar fær að halda enn eitt heimsmeistaramótið árið 2025 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2022 15:31 Katarbúar hafa fengið að halda mörg heimsmeistaramót á síðustu árum. Getty/Aitor Alcalde Katarbúar hafa verið duglegir að halda heimsmeistaramót síðustu ár og þeir eru ekki hættir því alþjóðasambönd halda áfram að hunsa mannréttindabrot Katarbúa. Heimsmeistaramótið í fótbolta stendur nú yfir í Katar eins og frægt er. Nýjasta heimsmeistaramótið til að fara til Katar er HM í borðtennis. Qatar wins bid to host 2025 World Table Tennis Championships#Qatar #TABLETENNIS https://t.co/Wyvo3MIr70— The Peninsula Qatar (@PeninsulaQatar) December 7, 2022 Alþjóða borðtennissambandið samþykkti á ársþingi sínu að senda HM til Katar. Katar hafði betur í baráttunni við spænsku borgina Alicante og fékk 57 atkvæði á móti 39. Mannréttindasamtök hafa gagnrýnt Katar harðlega undanfarin ár fyrir meðferð sína á farandverkafólki og afstöðu sína gagnvart LGBT fólki. Það breytir því ekki að Katar er enn að tryggja sér heimsmeistaramót á árinu 2022. HM í borðtennis árið 2025 verður haldið í Katar. Þar með hefur Katar á undanförnum árum haldið HM í sundi, HM i frjálsum íþróttum, HM í handbolta og svo auðvitað HM í fótbolta. The 2025 International Table Tennis Federation (ITTF) World Table Tennis Championships Finals will be staged in Doha, Qatar following a vote from member associations on Tuesday at the Annual General Meeting in Amman, Jordan. pic.twitter.com/jir3Ocicb8— IANS (@ians_india) December 7, 2022 Borðtennis Katar Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Sjá meira
Heimsmeistaramótið í fótbolta stendur nú yfir í Katar eins og frægt er. Nýjasta heimsmeistaramótið til að fara til Katar er HM í borðtennis. Qatar wins bid to host 2025 World Table Tennis Championships#Qatar #TABLETENNIS https://t.co/Wyvo3MIr70— The Peninsula Qatar (@PeninsulaQatar) December 7, 2022 Alþjóða borðtennissambandið samþykkti á ársþingi sínu að senda HM til Katar. Katar hafði betur í baráttunni við spænsku borgina Alicante og fékk 57 atkvæði á móti 39. Mannréttindasamtök hafa gagnrýnt Katar harðlega undanfarin ár fyrir meðferð sína á farandverkafólki og afstöðu sína gagnvart LGBT fólki. Það breytir því ekki að Katar er enn að tryggja sér heimsmeistaramót á árinu 2022. HM í borðtennis árið 2025 verður haldið í Katar. Þar með hefur Katar á undanförnum árum haldið HM í sundi, HM i frjálsum íþróttum, HM í handbolta og svo auðvitað HM í fótbolta. The 2025 International Table Tennis Federation (ITTF) World Table Tennis Championships Finals will be staged in Doha, Qatar following a vote from member associations on Tuesday at the Annual General Meeting in Amman, Jordan. pic.twitter.com/jir3Ocicb8— IANS (@ians_india) December 7, 2022
Borðtennis Katar Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Sjá meira