Bylgjan órafmögnuð: Björgvin Halldórs, Svala og Krummi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. desember 2022 18:00 Klukkan 20 í kvöld voru sýndir tónleikar með Björgvini Halldórssyni úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. BÓ gaf allt í þessa einstöku jólatónleika eins og honum einum er lagið. Með honum voru börnin hans Svala og Krummi og fleiri tónlistarmenn eins og söngkonan Margrét Eir. Klukkan 20 í kvöld voru tónleikarnir sýndir og teknir upp í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Hægt er að horfa á upptöku af tónleikunum hér að neðan. Glæsileg tónleikaröð Tónleikarnir í kvöld voru þeir síðustu í röðinni í Bylgjan órafmögnuð þetta árið. Búið er að sýna tónleika með Jóni Jónssyni, Mugison, Bjartmari og Bergrisunum, Sycamore Tree og GDRN og Magnúsi Jóhanni. Hér að neðan má sjá dagskrá tónleikaraðarinnar og horfa á upptökurnar. 3. nóvember: Jón Jónsson 10. nóvember: Mugison 17. nóvember: Bjartmar Guðlaugs og Bergrisarnir 24. nóvember: Sycamore Tree 1. desember: GDRN og Magnús Jóhann 8. desember: Björgvin Halldórs, Svala og Krummi Vala Eiríks, dagskrágerðarkona á Bylgjunni, hefur haldið utan um dagskrá og spjallað við tónlistarmennina á sviðinu. Tónlist Bylgjan Bylgjan órafmögnuð Tengdar fréttir GDRN og Magnús Jóhann fluttu sín vinsælustu lög GDRN og Magnúsi Jóhanni voru frábær á tónleikum í Bæjarbíó sem streymt var beint á Vísi í kvöld. Tónleikarnir voru hluti af tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. 1. desember 2022 18:01 Bylgjan órafmögnuð: „Hveragerði er náttúrulega New York Íslands“ Hljómsveitin Sycamore Tree kom fram á tónleikunum Bylgjan órafmögnuð í gær. Dúettinn er skipaður þeim Ágústu Evu Erlendsdóttur og Gunnari Hilmarssyni. 25. nóvember 2022 20:00 Bjartmar mætti órafmagnaður til Bylgjunnar og hefur aldrei verið betri Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Bjartmari Guðlaugssyni úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Bjartmar mætir með hljómsveitina Bergrisana og leika þeir á als oddi. 17. nóvember 2022 18:01 Mugison gefur allt í órafmagnaða tónleika hjá Bylgjunni Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Mugison úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Mugison gefur allt í tónleikana eins og honum einum er lagið. 10. nóvember 2022 18:01 Bylgjan órafmögnuð: Jón Jónsson flytur sín þekktustu lög Söngvarinn Jón Jónsson kemur fyrstur fram á Bylgjan órafmögnuð og flytur sín þekktustu lög. Tónleikarnir verða fara fram á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og hefjast klukkan 20:00 í kvöld. 3. nóvember 2022 18:31 Mest lesið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Með honum voru börnin hans Svala og Krummi og fleiri tónlistarmenn eins og söngkonan Margrét Eir. Klukkan 20 í kvöld voru tónleikarnir sýndir og teknir upp í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Hægt er að horfa á upptöku af tónleikunum hér að neðan. Glæsileg tónleikaröð Tónleikarnir í kvöld voru þeir síðustu í röðinni í Bylgjan órafmögnuð þetta árið. Búið er að sýna tónleika með Jóni Jónssyni, Mugison, Bjartmari og Bergrisunum, Sycamore Tree og GDRN og Magnúsi Jóhanni. Hér að neðan má sjá dagskrá tónleikaraðarinnar og horfa á upptökurnar. 3. nóvember: Jón Jónsson 10. nóvember: Mugison 17. nóvember: Bjartmar Guðlaugs og Bergrisarnir 24. nóvember: Sycamore Tree 1. desember: GDRN og Magnús Jóhann 8. desember: Björgvin Halldórs, Svala og Krummi Vala Eiríks, dagskrágerðarkona á Bylgjunni, hefur haldið utan um dagskrá og spjallað við tónlistarmennina á sviðinu.
Tónlist Bylgjan Bylgjan órafmögnuð Tengdar fréttir GDRN og Magnús Jóhann fluttu sín vinsælustu lög GDRN og Magnúsi Jóhanni voru frábær á tónleikum í Bæjarbíó sem streymt var beint á Vísi í kvöld. Tónleikarnir voru hluti af tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. 1. desember 2022 18:01 Bylgjan órafmögnuð: „Hveragerði er náttúrulega New York Íslands“ Hljómsveitin Sycamore Tree kom fram á tónleikunum Bylgjan órafmögnuð í gær. Dúettinn er skipaður þeim Ágústu Evu Erlendsdóttur og Gunnari Hilmarssyni. 25. nóvember 2022 20:00 Bjartmar mætti órafmagnaður til Bylgjunnar og hefur aldrei verið betri Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Bjartmari Guðlaugssyni úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Bjartmar mætir með hljómsveitina Bergrisana og leika þeir á als oddi. 17. nóvember 2022 18:01 Mugison gefur allt í órafmagnaða tónleika hjá Bylgjunni Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Mugison úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Mugison gefur allt í tónleikana eins og honum einum er lagið. 10. nóvember 2022 18:01 Bylgjan órafmögnuð: Jón Jónsson flytur sín þekktustu lög Söngvarinn Jón Jónsson kemur fyrstur fram á Bylgjan órafmögnuð og flytur sín þekktustu lög. Tónleikarnir verða fara fram á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og hefjast klukkan 20:00 í kvöld. 3. nóvember 2022 18:31 Mest lesið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
GDRN og Magnús Jóhann fluttu sín vinsælustu lög GDRN og Magnúsi Jóhanni voru frábær á tónleikum í Bæjarbíó sem streymt var beint á Vísi í kvöld. Tónleikarnir voru hluti af tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. 1. desember 2022 18:01
Bylgjan órafmögnuð: „Hveragerði er náttúrulega New York Íslands“ Hljómsveitin Sycamore Tree kom fram á tónleikunum Bylgjan órafmögnuð í gær. Dúettinn er skipaður þeim Ágústu Evu Erlendsdóttur og Gunnari Hilmarssyni. 25. nóvember 2022 20:00
Bjartmar mætti órafmagnaður til Bylgjunnar og hefur aldrei verið betri Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Bjartmari Guðlaugssyni úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Bjartmar mætir með hljómsveitina Bergrisana og leika þeir á als oddi. 17. nóvember 2022 18:01
Mugison gefur allt í órafmagnaða tónleika hjá Bylgjunni Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Mugison úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Mugison gefur allt í tónleikana eins og honum einum er lagið. 10. nóvember 2022 18:01
Bylgjan órafmögnuð: Jón Jónsson flytur sín þekktustu lög Söngvarinn Jón Jónsson kemur fyrstur fram á Bylgjan órafmögnuð og flytur sín þekktustu lög. Tónleikarnir verða fara fram á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og hefjast klukkan 20:00 í kvöld. 3. nóvember 2022 18:31