Fyrrverandi forseti og varaforseti Gvatemala í sextán ára fangelsi Atli Ísleifsson skrifar 8. desember 2022 10:15 Otto Perez var forseti Gvatemala á árinu 2012 til 2015. Getty Dómstóll í Gvatemala hefur dæmt forsetann fyrrverandi, Otto Perez, og varaforsetann Roxana Baldetti, í sextán ára fangelsi fyrir fjárkúgun og tollsvik. Hinn 72 ára Perez neitaði sök í málinu og sagði sakfellinguna „án nokkurra sannanna“. Hann hyggst áfrýja dómnum. Perez tók við embætti forseta Gvatemala árið 2012 en var bolað frá völdum árið 2015, fáeinum mánuðum áður en kjörtímabilið hans var á enda. Í frétt DW segir að Perez og Baldetti hafi verið sökuð um að hafa farið fyrir hópi tollsvikara sem var sagt hafa stolið andvirði um 3,5 milljóna Bandaríkjadala úr opinberum sjóðum. Á hópurinn að hafa fyrir hönd innflytjenda staðið fyrir mútugreiðslum til að forðast greiðslu tolla. Perez og Baldetti voru sakfelld af ákæru um fjárkúgun og tollsvik, en sýknuð af þeim ákærulið sem sneri að því að hafa auðgast persónulega á ólöglegan hátt. Roxana Baldetti, fyrrverandi varaforseti Gvatemala.Getty La Linea Málið hefur gengið undir nafninu „La Linea“ í Gvatemala. Það var alþjóðleg rannsóknarnefnd, sem naut stuðnings Sameinuðu þjóðanna, sem hóf upphaflega rannsókn á málinu. Nefndin var lögð niður af þáverandi forseta, Jimmy Morales, þegar nefndin hóf rannsókn á hans málum árið 2019. Perez hefur setið í fangelsi síðustu sjö árin á meðan dóms hefur verið beðið í málinu. Baldetti var dæmd í fimmtán ára fangelsi í öðru svikamáli árið 2018. Perez og Bladetti var jafnframt gert að greiða háar fjárhæðir í sekt vegna málsins. Gvatemala Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Bílstjóri vörubíls hafi lagt fjölda fólks í hættu Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Vilja lækka gjöld á bensín en hækka á dísil Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Sjá meira
Hinn 72 ára Perez neitaði sök í málinu og sagði sakfellinguna „án nokkurra sannanna“. Hann hyggst áfrýja dómnum. Perez tók við embætti forseta Gvatemala árið 2012 en var bolað frá völdum árið 2015, fáeinum mánuðum áður en kjörtímabilið hans var á enda. Í frétt DW segir að Perez og Baldetti hafi verið sökuð um að hafa farið fyrir hópi tollsvikara sem var sagt hafa stolið andvirði um 3,5 milljóna Bandaríkjadala úr opinberum sjóðum. Á hópurinn að hafa fyrir hönd innflytjenda staðið fyrir mútugreiðslum til að forðast greiðslu tolla. Perez og Baldetti voru sakfelld af ákæru um fjárkúgun og tollsvik, en sýknuð af þeim ákærulið sem sneri að því að hafa auðgast persónulega á ólöglegan hátt. Roxana Baldetti, fyrrverandi varaforseti Gvatemala.Getty La Linea Málið hefur gengið undir nafninu „La Linea“ í Gvatemala. Það var alþjóðleg rannsóknarnefnd, sem naut stuðnings Sameinuðu þjóðanna, sem hóf upphaflega rannsókn á málinu. Nefndin var lögð niður af þáverandi forseta, Jimmy Morales, þegar nefndin hóf rannsókn á hans málum árið 2019. Perez hefur setið í fangelsi síðustu sjö árin á meðan dóms hefur verið beðið í málinu. Baldetti var dæmd í fimmtán ára fangelsi í öðru svikamáli árið 2018. Perez og Bladetti var jafnframt gert að greiða háar fjárhæðir í sekt vegna málsins.
Gvatemala Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Bílstjóri vörubíls hafi lagt fjölda fólks í hættu Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Vilja lækka gjöld á bensín en hækka á dísil Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Sjá meira