Konungsfjölskyldan í Katar hefur ekki áhuga á að kaupa Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2022 14:30 Trent Alexander-Arnold og félagar í Liverpool gætu fengið nýja eigendur. EPA-EFE/PETER POWELL Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool er til sölu og erlendir fjölmiðlar hafa skrifað um áhuga ríku olíukónganna á Arabíuskaganum á félaginu. Í þeim hópi átti meðal annars að vera Konungsfjölskyldan í Katar en það er ekki rétt. Konungsfjölskyldan í Katar segist ekki hafa áhuga á því að kaupa Liverpool samkvæmt heimildum ESPN. Fjárfestingafélagið Fenway Sports Group eignaðist Liverpool fyrir þrjú hundruð milljónir punda fyrir tólf árum síðan en nú vonast FSG til að fá meira fyrir félagið en þegar Chelsea var selt fyrir 2,5 milljarða punda. No truth in rumours circulating that Sheikh Joaan Bin Hamad Al-Thani is leading a bid to buy #LFC. Also worth pointing out any prospective Qatar-based bidder would likely go to QSI for their blessing first even if they aren t involved (& they definitely won t be with Liverpool).— Ben Jacobs (@JacobsBen) December 8, 2022 Konungsfjölskyldan í Katar á þegar franska stórliðið Paris Saint Germain og ætlar að einbeita sér að rekstri þess. Samkvæmt reglum UEFA þá geta tvö Meistaradeildarfélög ekki verið undir stjórn sömu aðila. QSI tók yfir Parísarliðið árið 2011 og er núna að reyna að kaupa Parc des Princes leikvanginn frá borgaryfirvöldum í París. Fjárfestingarsjóður Kataríkis greiddi 50 milljónir evra fyrir PSG fyrir ellefu árum en félagið er nú fjögurra milljón evra virði. Félagið hefur unnið franska meistaratitilinn átta sinnum eftir að Katarbúar eignuðust félagið en á enn eftir að vinna Meistaradeildina eftirsóttu. Enski boltinn Katar Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Í beinni: Everton - Liverpool | Síðasti borgarslagur á þessum stað Enski boltinn Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Liverpool | Síðasti borgarslagur á þessum stað Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Sjá meira
Í þeim hópi átti meðal annars að vera Konungsfjölskyldan í Katar en það er ekki rétt. Konungsfjölskyldan í Katar segist ekki hafa áhuga á því að kaupa Liverpool samkvæmt heimildum ESPN. Fjárfestingafélagið Fenway Sports Group eignaðist Liverpool fyrir þrjú hundruð milljónir punda fyrir tólf árum síðan en nú vonast FSG til að fá meira fyrir félagið en þegar Chelsea var selt fyrir 2,5 milljarða punda. No truth in rumours circulating that Sheikh Joaan Bin Hamad Al-Thani is leading a bid to buy #LFC. Also worth pointing out any prospective Qatar-based bidder would likely go to QSI for their blessing first even if they aren t involved (& they definitely won t be with Liverpool).— Ben Jacobs (@JacobsBen) December 8, 2022 Konungsfjölskyldan í Katar á þegar franska stórliðið Paris Saint Germain og ætlar að einbeita sér að rekstri þess. Samkvæmt reglum UEFA þá geta tvö Meistaradeildarfélög ekki verið undir stjórn sömu aðila. QSI tók yfir Parísarliðið árið 2011 og er núna að reyna að kaupa Parc des Princes leikvanginn frá borgaryfirvöldum í París. Fjárfestingarsjóður Kataríkis greiddi 50 milljónir evra fyrir PSG fyrir ellefu árum en félagið er nú fjögurra milljón evra virði. Félagið hefur unnið franska meistaratitilinn átta sinnum eftir að Katarbúar eignuðust félagið en á enn eftir að vinna Meistaradeildina eftirsóttu.
Enski boltinn Katar Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Í beinni: Everton - Liverpool | Síðasti borgarslagur á þessum stað Enski boltinn Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Liverpool | Síðasti borgarslagur á þessum stað Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Sjá meira