Jet Black í Stranglers er látinn Atli Ísleifsson skrifar 9. desember 2022 09:52 Jet Black í Stranglers. Getty Enski trommarinn Jet Black, sem var upprunalegur trommari sveitarinnar Stanglers, er látinn, 84 ára að aldri. Sveitin staðfestir á samfélagsmiðlum að Jet Black, sem hét Brian Duffy réttu nafni, hafi andast á þriðjudag. Jet Black var á trommarinn í slögurum sveitarinnar á borð við Golden Brown og No More Heroes. Hann kom síðast fram með sveitinni árið 2015 þegar hann tilkynnti svo að hann myndi leggja kjuðana á hilluna vegna vanheilsu. Sveitin lýstir honum sem einn af „öldungum“ breskrar tónlistar. It is with heavy hearts we announce the passing of our dear friend, colleague and band elder statesman Jet Black. Jet died peacefully at home surrounded by his family. Fond adieu, fly straight JB.xRead more: https://t.co/vz0RJDme7X pic.twitter.com/XLrcgoCkxr— The Stranglers (Official) (@StranglersSite) December 8, 2022 Stranglers var stofnuð í Surrey í Englandi árið 1974 og varð órjúfanlegur hluti af bresku pönk- og nýbylgjusenunni. Tvö ár eru frá því að hljómborðsleikari sveitarinnar, Dave Greenfield lést, 71 árs að aldri. Sveitin hefur nokkrum sinnum troðið upp á Íslandi, fyrst árið 1978 og síðast árið 2007. Andlát Bretland Tónlist England Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Sveitin staðfestir á samfélagsmiðlum að Jet Black, sem hét Brian Duffy réttu nafni, hafi andast á þriðjudag. Jet Black var á trommarinn í slögurum sveitarinnar á borð við Golden Brown og No More Heroes. Hann kom síðast fram með sveitinni árið 2015 þegar hann tilkynnti svo að hann myndi leggja kjuðana á hilluna vegna vanheilsu. Sveitin lýstir honum sem einn af „öldungum“ breskrar tónlistar. It is with heavy hearts we announce the passing of our dear friend, colleague and band elder statesman Jet Black. Jet died peacefully at home surrounded by his family. Fond adieu, fly straight JB.xRead more: https://t.co/vz0RJDme7X pic.twitter.com/XLrcgoCkxr— The Stranglers (Official) (@StranglersSite) December 8, 2022 Stranglers var stofnuð í Surrey í Englandi árið 1974 og varð órjúfanlegur hluti af bresku pönk- og nýbylgjusenunni. Tvö ár eru frá því að hljómborðsleikari sveitarinnar, Dave Greenfield lést, 71 árs að aldri. Sveitin hefur nokkrum sinnum troðið upp á Íslandi, fyrst árið 1978 og síðast árið 2007.
Andlát Bretland Tónlist England Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira