„Erum á lífi fyrir leikinn á morgun“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. desember 2022 13:31 Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, á hliðarlínunni. Vísir/Hulda Margrét Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals var ósáttur með varnarleik sinna kvenna þegar topplið Olís deildar kvenna í handbolta tapaði með fimm mörkum ytra gegn Elche í fyrri leik liðanna í Evrópubikar kvenna. Síðari leikur liðanna fer fram á Spáni á morgun. „Ég var ekki nógu sáttur við varnarleikinn stærstan hluta leiksins. Við vorum í brasi þar og að tapa alltof mikið stöðunni maður á móti manni og þar af leiðandi fengum við lítið að hraðaupphlaupum og markvarslan ekki nægilega góð.“ „Vorum komin í slæma stöðu, níu mörkum undir, en náum að klóra í bakkann og koma þessu niður í fimm. Erum pínu á lífi fyrir leikinn á morgun.“ „Það sem við þurfum að gera, við setjumst yfir þetta núna. Við erum með 11 tapað bolta í fyrri hálfleik sem er allt, alltof mikið. Við erum að kasta boltanum illa frá okkur, sendingarnar ekki nægilega góðar. Erum of nálægt, höldum ekki fjarlægð þannig við erum alltaf undir pressu þegar við erum að gefa boltann.“ „Þurfum að laga þetta aðeins og fínpússa sóknarleikinn, ég held að það komi. Þurfum að ná beittari varnarleik upp á móti þeim, þær eru sterkar ein á ein.“ „Þetta er feykilega gott og vel mannað lið. Spila mjög hraðan og góðan handbolta, með góðan heimavöll en við mætum á morgun og gefum allt í þetta og sjáum hvert það leiðir okkur,“ sagði Ágúst að endingu. Handbolti Valur Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Sjá meira
„Ég var ekki nógu sáttur við varnarleikinn stærstan hluta leiksins. Við vorum í brasi þar og að tapa alltof mikið stöðunni maður á móti manni og þar af leiðandi fengum við lítið að hraðaupphlaupum og markvarslan ekki nægilega góð.“ „Vorum komin í slæma stöðu, níu mörkum undir, en náum að klóra í bakkann og koma þessu niður í fimm. Erum pínu á lífi fyrir leikinn á morgun.“ „Það sem við þurfum að gera, við setjumst yfir þetta núna. Við erum með 11 tapað bolta í fyrri hálfleik sem er allt, alltof mikið. Við erum að kasta boltanum illa frá okkur, sendingarnar ekki nægilega góðar. Erum of nálægt, höldum ekki fjarlægð þannig við erum alltaf undir pressu þegar við erum að gefa boltann.“ „Þurfum að laga þetta aðeins og fínpússa sóknarleikinn, ég held að það komi. Þurfum að ná beittari varnarleik upp á móti þeim, þær eru sterkar ein á ein.“ „Þetta er feykilega gott og vel mannað lið. Spila mjög hraðan og góðan handbolta, með góðan heimavöll en við mætum á morgun og gefum allt í þetta og sjáum hvert það leiðir okkur,“ sagði Ágúst að endingu.
Handbolti Valur Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Sjá meira