Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Bjarki Sigurðsson skrifar 10. desember 2022 14:54 Jólalestin er jafn vinsæl ár hvert. Jólalest Coca-Cola leggur af stað klukkan 17 í dag. Lestin er á leiðinni í sinn 27. hring um höfuðborgarsvæðið en hægt verður að fylgjast með hvar hún er í rauntíma í gegnum nýja vefsíðu. Jólalest Coca-Cola er fastur liður í aðventunni hjá mörgum en í ár keyrir hún í kringum höfuðborgarsvæðið 27 árið í röð. Hún mun leggja af stað klukkan 17 í dag frá Stuðlahálsi í Árbænum. Svona lítur akstur lestarinnar út. Lestin ferðast í fylgd lögreglu og hjálparsveit skáta. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu beinir því til fólks að sýna aðgát og koma ekki of nálægt henni. Hægt verður að fylgjast með ferð lestarinnar í raun tíma á vefsíðunni jolalestin.is. Þannig geta þeir sem vilja berja hana augum fylgst með staðsetningu hennar heima í hlýjunni og farið svo út í kuldann þegar hún nálgast. Jól Mest lesið Matthías Tryggvi flytur jólahugvekju Jól Tóta og Siggi koma öllum í jólaskap Jól Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jól Perlan sem eldist eins og gott vín Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Jólamolar: Man alltaf eftir því þegar hann fékk trönur í jólagjöf Jól Sex hundruð Úkraínumenn á jólaballi í Vesturbænum Jól Jóladagatal Vísis: Tískumyndband varð að tónlistarmyndbandi með vinsælustu hljómsveit landsins Jól Jóladagatal Vísis: Páll Óskar kemur okkur í gegnum síðustu verkefnin Jól Katrín Halldóra syngur Ó, helga nótt Jól
Jólalest Coca-Cola er fastur liður í aðventunni hjá mörgum en í ár keyrir hún í kringum höfuðborgarsvæðið 27 árið í röð. Hún mun leggja af stað klukkan 17 í dag frá Stuðlahálsi í Árbænum. Svona lítur akstur lestarinnar út. Lestin ferðast í fylgd lögreglu og hjálparsveit skáta. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu beinir því til fólks að sýna aðgát og koma ekki of nálægt henni. Hægt verður að fylgjast með ferð lestarinnar í raun tíma á vefsíðunni jolalestin.is. Þannig geta þeir sem vilja berja hana augum fylgst með staðsetningu hennar heima í hlýjunni og farið svo út í kuldann þegar hún nálgast.
Jól Mest lesið Matthías Tryggvi flytur jólahugvekju Jól Tóta og Siggi koma öllum í jólaskap Jól Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jól Perlan sem eldist eins og gott vín Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Jólamolar: Man alltaf eftir því þegar hann fékk trönur í jólagjöf Jól Sex hundruð Úkraínumenn á jólaballi í Vesturbænum Jól Jóladagatal Vísis: Tískumyndband varð að tónlistarmyndbandi með vinsælustu hljómsveit landsins Jól Jóladagatal Vísis: Páll Óskar kemur okkur í gegnum síðustu verkefnin Jól Katrín Halldóra syngur Ó, helga nótt Jól
Jóladagatal Vísis: Tískumyndband varð að tónlistarmyndbandi með vinsælustu hljómsveit landsins Jól
Jóladagatal Vísis: Tískumyndband varð að tónlistarmyndbandi með vinsælustu hljómsveit landsins Jól