Liverpool stjarnan frá í þrjá mánuði í viðbót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2022 12:00 Luis Diaz meiddist í æfingabúðum Liverpool í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Getty/Ian MacNicol Liverpool var að vonast eftir því að fá kólumbíska framherjann Luis Diaz sterkan inn eftir HM-fríið en af því verður ekki. The Athletic segir frá þessum leiðinlegu tíðindum sem eru áfall fyrir Liverpool sem hefur verið óheppið með meiðsli leikmanna undanfarin misseri. Liverpool's Luis Diaz is expected to be sidelined for around three months after having surgery on his knee.More from @JamesPearceLFChttps://t.co/eYcH5J7TDE— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 12, 2022 Diaz meiddist í æfingabúðum Liverpool í Dúbaí og þurfti að gangast undir aðra aðgerð. Hann verður því frá í þrjá mánuði í viðbót og spilar ekki fyrr en í fyrsta lagi í mars. Diaz meiddist upphaflega á hné í leik á móti Arsenal í byrjun október. Hann var kominn með fullt grænt ljós þegar Liverpool hóf undirbúning sinn fyrir að tímabilið fari aftur í gang á öðrum degi jóla. Jürgen Klopp, staðfesti meiðslin á blaðamannafundi eins og sjá má hér fyrir neðan. It was a proper smash in the face . Jurgen Klopp confirmed that Luís Díaz will be out for three months. #LFCLiverpool expect Diaz to return in March after surgery.pic.twitter.com/h8vUrTIZ4s— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 12, 2022 Luis Diaz var með fjögur mörk og þrjár stoðsendingar í tólf leikjum í öllum keppnum á þessari leiktíð þar af þrjú mörk og tvær stoðsendingar í átta deildarleikjum. Diaz birti þessar myndir af sér á samfélagsmiðlum við upphaf æfingabúðanna en sú ánægja stóð því miður ekki lengi yfir hjá honum. Very Happy to be back pic.twitter.com/tElR5wfFDb— Luis Fernando Díaz (@LuisFDiaz19) December 6, 2022 Enski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Sjá meira
The Athletic segir frá þessum leiðinlegu tíðindum sem eru áfall fyrir Liverpool sem hefur verið óheppið með meiðsli leikmanna undanfarin misseri. Liverpool's Luis Diaz is expected to be sidelined for around three months after having surgery on his knee.More from @JamesPearceLFChttps://t.co/eYcH5J7TDE— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 12, 2022 Diaz meiddist í æfingabúðum Liverpool í Dúbaí og þurfti að gangast undir aðra aðgerð. Hann verður því frá í þrjá mánuði í viðbót og spilar ekki fyrr en í fyrsta lagi í mars. Diaz meiddist upphaflega á hné í leik á móti Arsenal í byrjun október. Hann var kominn með fullt grænt ljós þegar Liverpool hóf undirbúning sinn fyrir að tímabilið fari aftur í gang á öðrum degi jóla. Jürgen Klopp, staðfesti meiðslin á blaðamannafundi eins og sjá má hér fyrir neðan. It was a proper smash in the face . Jurgen Klopp confirmed that Luís Díaz will be out for three months. #LFCLiverpool expect Diaz to return in March after surgery.pic.twitter.com/h8vUrTIZ4s— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 12, 2022 Luis Diaz var með fjögur mörk og þrjár stoðsendingar í tólf leikjum í öllum keppnum á þessari leiktíð þar af þrjú mörk og tvær stoðsendingar í átta deildarleikjum. Diaz birti þessar myndir af sér á samfélagsmiðlum við upphaf æfingabúðanna en sú ánægja stóð því miður ekki lengi yfir hjá honum. Very Happy to be back pic.twitter.com/tElR5wfFDb— Luis Fernando Díaz (@LuisFDiaz19) December 6, 2022
Enski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Sjá meira