„Þetta er ein af okkar stærri bilunum“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. desember 2022 11:52 Sólrún Kristjánsdóttir, framkvæmdastýra Veitna. Veitur Öllum sundlaugum höfuðborgarsvæðisins verður lokað út daginn í dag vegna bilunar í Hellisheiðarvirkjun. Bilunin er ein sú umfangsmesta sem komið hefur upp, að sögn framkvæmdastýru Veitna. Íbúar þurfi þó ekki að hafa áhyggjur af upphitun heimila í kuldanum sem nú ríkir. Engin framleiðsla er nú i Hellisheiðarvirkjun vegna bilunarinnar. Heildarframleiðslugeta á heitu vatni fyrir hitaveitu höfuðborgarsvæðisins er því skert um að minnsta kosti 20 prósent en teymi frá Orku náttúrunnar vinnur að viðgerð. Sólrún Kristjánsdóttir framkvæmdastýra Veitna segir flókið verk fyrir höndum. „Það eru náttúrulega mjög krefjandi aðstæður núna, það er allt ófært. En þeir voru með mannskap upp frá, veit ég sem gat strax byrjað. Og svo eru fleiri frá Orku náttúrunnar á leiðinni.“ Veitur hafa þegar gripið til ráðstafana vegna bilunarinnar. „Fyrir daginn í dag erum við þegar búin að skerða hjá stórnotendum okkar, sem eru sundlaugarnar okkar, gervigrasvellir. Og við erum í raun búin að loka öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Sólrún. Íbúar þurfi ekki að hafa áhyggjur Sólrún segir ljóst að sundlaugarnar standi lokaðar út daginn en vonir séu bundnar við að viðgerð á varmastöð, þar sem bilunin kom upp, klárist í dag. „Þetta er ein af okkar stærri bilunum. Þegar Nesjavellir fóru út þá var það álíka bilun. En þetta eru okkar stærstu varmavinnslur, það eru Nesjavellir og Hellisheiði,“ segir Sólrún. „En íbúar þurfa ekki að hafa áhyggjur og við vonumst til að þetta muni leysast vel í dag. Og hvetjum fólk til að fara vel með heita vatnið okkar.“ Orkumál Jarðhiti Tengdar fréttir Öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu lokað vegna bilunar Bilun er komin upp í Hellisheiðarvirkjun svo engin framleiðsla er á heitu vatni sem stendur. Öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu verður lokað vegna þessa. 19. desember 2022 10:29 Mest lesið Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Erlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Veður Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Innlent Fleiri fréttir Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Sjá meira
Engin framleiðsla er nú i Hellisheiðarvirkjun vegna bilunarinnar. Heildarframleiðslugeta á heitu vatni fyrir hitaveitu höfuðborgarsvæðisins er því skert um að minnsta kosti 20 prósent en teymi frá Orku náttúrunnar vinnur að viðgerð. Sólrún Kristjánsdóttir framkvæmdastýra Veitna segir flókið verk fyrir höndum. „Það eru náttúrulega mjög krefjandi aðstæður núna, það er allt ófært. En þeir voru með mannskap upp frá, veit ég sem gat strax byrjað. Og svo eru fleiri frá Orku náttúrunnar á leiðinni.“ Veitur hafa þegar gripið til ráðstafana vegna bilunarinnar. „Fyrir daginn í dag erum við þegar búin að skerða hjá stórnotendum okkar, sem eru sundlaugarnar okkar, gervigrasvellir. Og við erum í raun búin að loka öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Sólrún. Íbúar þurfi ekki að hafa áhyggjur Sólrún segir ljóst að sundlaugarnar standi lokaðar út daginn en vonir séu bundnar við að viðgerð á varmastöð, þar sem bilunin kom upp, klárist í dag. „Þetta er ein af okkar stærri bilunum. Þegar Nesjavellir fóru út þá var það álíka bilun. En þetta eru okkar stærstu varmavinnslur, það eru Nesjavellir og Hellisheiði,“ segir Sólrún. „En íbúar þurfa ekki að hafa áhyggjur og við vonumst til að þetta muni leysast vel í dag. Og hvetjum fólk til að fara vel með heita vatnið okkar.“
Orkumál Jarðhiti Tengdar fréttir Öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu lokað vegna bilunar Bilun er komin upp í Hellisheiðarvirkjun svo engin framleiðsla er á heitu vatni sem stendur. Öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu verður lokað vegna þessa. 19. desember 2022 10:29 Mest lesið Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Erlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Veður Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Innlent Fleiri fréttir Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Sjá meira
Öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu lokað vegna bilunar Bilun er komin upp í Hellisheiðarvirkjun svo engin framleiðsla er á heitu vatni sem stendur. Öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu verður lokað vegna þessa. 19. desember 2022 10:29