Lappalausi bardagamaðurinn vann sinn fyrsta bardaga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2022 12:00 Zion Clark er frábær bardagamaður þótt að hann sé fótalaus. Getty/Amy Graves Zion Clark lætur ekki fötlun sína koma í veg fyrir það að hann stigi inn í búrið til að keppa í blönduðum bardagaíþróttum, MMA. Clark fæddist án fóta en er engu að síður farinn að keppa í MMA. Fyrsti bardagi hans var um helgina og kappinn vann hann glæsilega. Hinn 25 ára gamli Clark var þarna að keppa við fullfrískan mann en hann lætur ekkert stoppa sig. Clark barðist við Eugene Murray í Sand Diego og allir dómararnir dæmdu honum sigur 30-27. Afrekalisti Clark var þegar orðinn langur áður en hann fór inn í búrið til að keppa. Clark keppti bæði í glímu og í hjólastólakappakstri á síðasta Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. Clark á líka þrjú heimsmet en hann er sá fljótasti að hlaupa á tveimur höndum, sá sem hefur gert flestar armbeygjur á þremur mínútur og sá sem hefur hoppað upp á hæsta kassann með því að nota hendurnar. View this post on Instagram A post shared by ESPN MMA (@espnmma) MMA Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sport Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira
Clark fæddist án fóta en er engu að síður farinn að keppa í MMA. Fyrsti bardagi hans var um helgina og kappinn vann hann glæsilega. Hinn 25 ára gamli Clark var þarna að keppa við fullfrískan mann en hann lætur ekkert stoppa sig. Clark barðist við Eugene Murray í Sand Diego og allir dómararnir dæmdu honum sigur 30-27. Afrekalisti Clark var þegar orðinn langur áður en hann fór inn í búrið til að keppa. Clark keppti bæði í glímu og í hjólastólakappakstri á síðasta Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. Clark á líka þrjú heimsmet en hann er sá fljótasti að hlaupa á tveimur höndum, sá sem hefur gert flestar armbeygjur á þremur mínútur og sá sem hefur hoppað upp á hæsta kassann með því að nota hendurnar. View this post on Instagram A post shared by ESPN MMA (@espnmma)
MMA Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sport Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira