Blökastið hringir inn jólin í beinni útsendingu Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 22. desember 2022 10:12 Drengirnir í Blökastinu halda Litlu jólin í beinni útsendingu á Vísi annað kvöld. Litlu jól Blökastsins fara fram í beinni útsendingu á hér Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi klukkan 20:00 í kvöld. Þremenningarnir Auddi, Steindi og Egill ætla að hafa það huggulegt á náttfötunum með heitt kakó og hvetja áhorfendur til þess að gera slíkt hið sama. Þeir félagar eru í sannkölluðu gjafastuði því þeir ætla að opna um fimmtíu jólagjafir sem áskrifendum þeirra gefst kostur á að vinna. Til þess að eiga möguleika á að vinna þarf að gerast áskrifandi að Blökastinu hér og kostar áskriftin 1.390 kr. „Við höfum alltaf lagt mikið upp úr því að áskrifendur græði á því að vera í áskrift. Við gáfum þeim til dæmis jólagjöf. Þá fengu allir áskrifendur net og Stöð2+ frítt i tvo mánuði. Núna ætlum við bara að ganga ennþá lengra og gefa fimmtíu jólagjafir til viðbótar,“ segir Steindi í samtali við Vísi. Flugferðir, pítsaofn og gömul medalía á meðal vinninga Gjafirnar í kvöld eru afar fjölbreyttar og geta áskrifendur fengið allt frá ullarsokkum upp í flugferðir, hótelgistingu eða pítsaofn. „Svo er ég reyndar líka aðeins búin að jazza upp á þetta með stöffi sem ég hef fundið í bílskúrnum. Þannig að þarna verða til dæmis notaðir inniskór, Tekinn serían á DVD og gömul bronsmedalía frá Úlla Ljóta síðan ég lenti í 3. sæti á frisbígolf móti. Það verður einhver heppinn áskrifandi sem fær hana,“ segir Steindi. „Áhorfendur eiga von á mikilli jólastemmingu og sönnum jólaanda. Mér líður eins og það séu ekki alveg allir komnir í jólaskapið. Það eru svo margir í jólastressinu, ennþá að klára að gera og græja. En ég held að þetta verði tilvalin stund til þess að setjast niður og slaka á, fá sér heitt kakó og piparkökur og vonast til þess að nafnið sitt verði lesið upp.“ FM95BLÖ Mest lesið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Fleiri fréttir Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Sjá meira
Þeir félagar eru í sannkölluðu gjafastuði því þeir ætla að opna um fimmtíu jólagjafir sem áskrifendum þeirra gefst kostur á að vinna. Til þess að eiga möguleika á að vinna þarf að gerast áskrifandi að Blökastinu hér og kostar áskriftin 1.390 kr. „Við höfum alltaf lagt mikið upp úr því að áskrifendur græði á því að vera í áskrift. Við gáfum þeim til dæmis jólagjöf. Þá fengu allir áskrifendur net og Stöð2+ frítt i tvo mánuði. Núna ætlum við bara að ganga ennþá lengra og gefa fimmtíu jólagjafir til viðbótar,“ segir Steindi í samtali við Vísi. Flugferðir, pítsaofn og gömul medalía á meðal vinninga Gjafirnar í kvöld eru afar fjölbreyttar og geta áskrifendur fengið allt frá ullarsokkum upp í flugferðir, hótelgistingu eða pítsaofn. „Svo er ég reyndar líka aðeins búin að jazza upp á þetta með stöffi sem ég hef fundið í bílskúrnum. Þannig að þarna verða til dæmis notaðir inniskór, Tekinn serían á DVD og gömul bronsmedalía frá Úlla Ljóta síðan ég lenti í 3. sæti á frisbígolf móti. Það verður einhver heppinn áskrifandi sem fær hana,“ segir Steindi. „Áhorfendur eiga von á mikilli jólastemmingu og sönnum jólaanda. Mér líður eins og það séu ekki alveg allir komnir í jólaskapið. Það eru svo margir í jólastressinu, ennþá að klára að gera og græja. En ég held að þetta verði tilvalin stund til þess að setjast niður og slaka á, fá sér heitt kakó og piparkökur og vonast til þess að nafnið sitt verði lesið upp.“
FM95BLÖ Mest lesið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Fleiri fréttir Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning