Best sé að sleppa alveg flugeldunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. desember 2022 15:43 Sigrún Ágústsdóttir forstjóri Umhverfisstofnunar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Umhverfisstofnun hvetur landsmenn til að sleppa flugeldum alveg eða stilla notkun þeirra verulega í hóf. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stofnunarinnar. Þar segir að flugeldar séu aldrei umhverfisvænir eða skaðlausir. Þörfin fyrir flugelda fari minnkandi með nýjum hugsunarhætti. „Íslendingar eru nú mun meðvitaðri um þessi skaðlegu áhrif flugelda. Flestir huga að því að endurmóta sínar áramótahefðir þannig að allir geti tekið þátt án þess að heilsa manna og umhverfis hljóti skaða af,“ segir á vef stofnunarinnar. Sé fólk að hugsa hvernig best sé að fagna áramótum með umhverfisvænum þætti þá sé besta leiðin auðvitað að sleppa flugeldum alveg. Aðrar hefðir ættu að fá stærra hlutverk í staðinn. „Fyrir þá sem vilja stilla notkun í hóf væri sniðugt að ræða við sinn áramótahóp og ákveða hver kaupir flugelda fyrir hópinn ár. Þannig er hægt að minnka magnið sem er skotið upp.“ Þá geti verið erfitt að greina á milli þess hvað gerir áramótin okkar sérstök en oftast eru flugeldarnir ekki aðalatriðið. „Gefum gömlum- og nýjum hefðum stærra hlutverk í áramótahaldinu okkar. Við Íslendingar eigum ríkar hefðir sem gera gamlárskvöld sérstakt óháð flugeldum. Sumar fjölskyldur heimsækja brennur, aðrar setja sér áramótaheit og enn aðrar syngja burt árið – eða öskra það burt!“ Umhverfismál Flugeldar Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira
Þar segir að flugeldar séu aldrei umhverfisvænir eða skaðlausir. Þörfin fyrir flugelda fari minnkandi með nýjum hugsunarhætti. „Íslendingar eru nú mun meðvitaðri um þessi skaðlegu áhrif flugelda. Flestir huga að því að endurmóta sínar áramótahefðir þannig að allir geti tekið þátt án þess að heilsa manna og umhverfis hljóti skaða af,“ segir á vef stofnunarinnar. Sé fólk að hugsa hvernig best sé að fagna áramótum með umhverfisvænum þætti þá sé besta leiðin auðvitað að sleppa flugeldum alveg. Aðrar hefðir ættu að fá stærra hlutverk í staðinn. „Fyrir þá sem vilja stilla notkun í hóf væri sniðugt að ræða við sinn áramótahóp og ákveða hver kaupir flugelda fyrir hópinn ár. Þannig er hægt að minnka magnið sem er skotið upp.“ Þá geti verið erfitt að greina á milli þess hvað gerir áramótin okkar sérstök en oftast eru flugeldarnir ekki aðalatriðið. „Gefum gömlum- og nýjum hefðum stærra hlutverk í áramótahaldinu okkar. Við Íslendingar eigum ríkar hefðir sem gera gamlárskvöld sérstakt óháð flugeldum. Sumar fjölskyldur heimsækja brennur, aðrar setja sér áramótaheit og enn aðrar syngja burt árið – eða öskra það burt!“
Umhverfismál Flugeldar Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira