„Alltaf upp á líf og dauða“ Fanndís Birna Logadóttir og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa 23. desember 2022 20:59 Bubbi segir tónleikahaldið alltaf jafn skemmtilegt. Stöð 2 Bubbi Morthens heldur þrítugustu og áttundu Þorláksmessutónleika sína í kvöld og stefnir á að spila þar til hann verði níræður. Hann segir lykilinn felast í því að leggja sig alltaf allan fram. „[Þetta er] alltaf jafn skemmtilegt, alltaf upp á líf og dauða. Og þú ert aldrei betri en seinustu tónleikarnir þínir voru þannig að það er eins gott að vera spikk og span,“ segir Bubbi spenntur fyrir árlegu Þorláksmessutónleikunum. Aðspurður um hvort hann ætli að halda hefðinni áfram segir hann: „Ég stefni að því að geta spilað alveg níræður á sviði, svo bara sjáum við hvort það gerist. Mér líður jafn vel núna eins og fyrir 38 árum og mér finnst þetta jafn skemmtilegt. Og kannski er það lykilinn að líftíma mínum í íslenskum tónlistarbransa, mér þykir þetta alltaf jafn skemmtilegt og legg mig alltaf jafn mikið fram.“ Hvenær eru jólin komin fyrir þér? „Jólin auðvitað bara koma til mín eftir svona at, það er þegar krakkarnir mínir eru komnir í jólaföt og þau byrja að spyrja hvenær og klukkan hvað á að opna pakka. Þá eru jólin komin. En klukkan sex, þegar klukkurnar hringja, það er heilög stund.“ Tónlist Jól Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
„[Þetta er] alltaf jafn skemmtilegt, alltaf upp á líf og dauða. Og þú ert aldrei betri en seinustu tónleikarnir þínir voru þannig að það er eins gott að vera spikk og span,“ segir Bubbi spenntur fyrir árlegu Þorláksmessutónleikunum. Aðspurður um hvort hann ætli að halda hefðinni áfram segir hann: „Ég stefni að því að geta spilað alveg níræður á sviði, svo bara sjáum við hvort það gerist. Mér líður jafn vel núna eins og fyrir 38 árum og mér finnst þetta jafn skemmtilegt. Og kannski er það lykilinn að líftíma mínum í íslenskum tónlistarbransa, mér þykir þetta alltaf jafn skemmtilegt og legg mig alltaf jafn mikið fram.“ Hvenær eru jólin komin fyrir þér? „Jólin auðvitað bara koma til mín eftir svona at, það er þegar krakkarnir mínir eru komnir í jólaföt og þau byrja að spyrja hvenær og klukkan hvað á að opna pakka. Þá eru jólin komin. En klukkan sex, þegar klukkurnar hringja, það er heilög stund.“
Tónlist Jól Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira