Loksins loksins opnað í Bláfjöllum þó enn vanti snjó Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. desember 2022 09:44 Þessi mynd var tekin þann 18. desember síðastliðinn. Síðan hefur eitthvað bæst í snjóinn en betur má ef duga skal. Bláfjöll „Loksins loksins“ segir í færslu Skíðasvæðanna í Bláfjöllum og Skálafelli. Opnað verður í Drottningunni, töfrateppinu og kaðlinum klukkan 14 í dag. Enn er ekki hægt að opna göngubraut fyrir skíðagöngufólk sökum snjóleysis. Á níunda tímanum í morgun var tólf stiga frost og vindur á bilinu tveir til sex metrar á sekúndu. „Eins gott að klæða sig vel í dag. En gullfallegt veður,“ segir í færslunni. „Eins og gefur að skilja er lítill snjór á svæðinu og mælum með því að halda sig í troðnum leiðum. Rútan fer samkvæmt áætlun.“ Víða um land getur fólk skellt sér á skíði í dag. Í Hlíðarfjalli er opið frá tíu til sex í kvöld. Þar snjóar enn lítillega og nánast logn. Frost er um tíu gráður. „Opnar lyftur í dag verða Fjarki, Hjallabraut, Hólabraut, Auður, Töfrateppi og skíðaleiðir samhliða þeim. Búið er að troða allar skíðaleiðir á neðra svæði og breikka og bæta við á þó nokkrum stöðum,“ segir í færslu skíðasvæðisins. „Efra svæði er lokað í bili vegna endurmats á snjóflóðahættu eftir að nokkuð stórt snjóflóð féll rétt fyrir lokun í gær utan skíðaleiða norðan við Stromplyftu. Þrátt fyrir að prófanir síðustu daga hafi sýnt fram á niðurstöður sem voru taldar nægilega öruggar þá setur þetta nýtt spurningamerki við snjóþekjuna sem er greinilega enn varasöm. Á gönguskíðasvæði er búið að troða og spora 1,2 kílómetra og 3,5 kílómetra hringi.“ Skíðasvæði Veður Akureyri Tengdar fréttir Stefna að opnun í Bláfjöllum á morgun Rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Bláfjöllum stefnir á að opna svæðið á morgun. Brekkan við Drottninguna er tilbúin til notkunar en brekkan við Kónginn er enn snjólaus. 28. desember 2022 11:30 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Sjá meira
Á níunda tímanum í morgun var tólf stiga frost og vindur á bilinu tveir til sex metrar á sekúndu. „Eins gott að klæða sig vel í dag. En gullfallegt veður,“ segir í færslunni. „Eins og gefur að skilja er lítill snjór á svæðinu og mælum með því að halda sig í troðnum leiðum. Rútan fer samkvæmt áætlun.“ Víða um land getur fólk skellt sér á skíði í dag. Í Hlíðarfjalli er opið frá tíu til sex í kvöld. Þar snjóar enn lítillega og nánast logn. Frost er um tíu gráður. „Opnar lyftur í dag verða Fjarki, Hjallabraut, Hólabraut, Auður, Töfrateppi og skíðaleiðir samhliða þeim. Búið er að troða allar skíðaleiðir á neðra svæði og breikka og bæta við á þó nokkrum stöðum,“ segir í færslu skíðasvæðisins. „Efra svæði er lokað í bili vegna endurmats á snjóflóðahættu eftir að nokkuð stórt snjóflóð féll rétt fyrir lokun í gær utan skíðaleiða norðan við Stromplyftu. Þrátt fyrir að prófanir síðustu daga hafi sýnt fram á niðurstöður sem voru taldar nægilega öruggar þá setur þetta nýtt spurningamerki við snjóþekjuna sem er greinilega enn varasöm. Á gönguskíðasvæði er búið að troða og spora 1,2 kílómetra og 3,5 kílómetra hringi.“
Skíðasvæði Veður Akureyri Tengdar fréttir Stefna að opnun í Bláfjöllum á morgun Rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Bláfjöllum stefnir á að opna svæðið á morgun. Brekkan við Drottninguna er tilbúin til notkunar en brekkan við Kónginn er enn snjólaus. 28. desember 2022 11:30 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Sjá meira
Stefna að opnun í Bláfjöllum á morgun Rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Bláfjöllum stefnir á að opna svæðið á morgun. Brekkan við Drottninguna er tilbúin til notkunar en brekkan við Kónginn er enn snjólaus. 28. desember 2022 11:30