Hrafnhildur flogin út í lokakeppni Miss Universe Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 30. desember 2022 11:46 Hrafnhildur heimsótti leikskóla á Miami og fékk blíðar móttökur. Instagram Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss Universe Iceland, hélt síðastliðinn miðvikudag vestur um haf til að taka þátt í aðalkeppni Miss Universe. „Auðmjúk og stolt að flagga íslenska fánanum og kynna landið mitt,“ ritar Hrafnhildur í færslu á Instagram síðu Miss Universe Iceland. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) Hrafnhildur mun dvelja á Miami fyrstu vikuna þar sem lokaþjálfun og mátanir fara fram og mun því næst halda til New Orleans þar sem lokakvöld keppninnar verður haldið þann 14.janúar næstkomandi. Í annarri færslu má sjá mynd sem tekin var þegar Hrafnhildur heimsótti leikskóla á Miami þar sem hún las bók fyrir börnin og spjallaði við þau um heima og geima, meðal annars um Ísland og íslenskar jólahefðir. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) Þetta er í sjötugasta og fyrsta skipti sem Miss Universe er haldin og munu yfir 80 stúlkur víðsvegar að úr heiminum keppa um titilinn. Ísland hefur verið hluti af Miss Universe keppninni síðan árið 1956 en hingað til hefur engin íslensk stúlka sigrað keppnina. Besti árangur Ísland hingað til var þegar Anna Geirsdóttir lenti í öðru sæti árið 1962. Miss Universe Iceland Íslendingar erlendis Tengdar fréttir „Ég bjóst alls ekki við þessu“ „Það var spennufall í gær, það er sama hversu oft ég geri þetta ég fer alltaf að grenja og það eru alltaf allar tilfinningarnar,“ segir Manuela Ósk Harðardótir framkvæmdastjóri keppninnar Miss Universe Iceland eftir keppnina í gær. 25. ágúst 2022 15:31 Svona var Miss Universe Iceland árið 2022 valin Hrafnhildur Haraldsdóttir var krýnd Miss Universe Iceland 2022. Sýnt var frá keppninni í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. 27. ágúst 2022 10:01 Hrafnhildur er Miss Universe Iceland 2022 Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss East Reykjavík, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2022. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. 24. ágúst 2022 23:07 Mest lesið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
„Auðmjúk og stolt að flagga íslenska fánanum og kynna landið mitt,“ ritar Hrafnhildur í færslu á Instagram síðu Miss Universe Iceland. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) Hrafnhildur mun dvelja á Miami fyrstu vikuna þar sem lokaþjálfun og mátanir fara fram og mun því næst halda til New Orleans þar sem lokakvöld keppninnar verður haldið þann 14.janúar næstkomandi. Í annarri færslu má sjá mynd sem tekin var þegar Hrafnhildur heimsótti leikskóla á Miami þar sem hún las bók fyrir börnin og spjallaði við þau um heima og geima, meðal annars um Ísland og íslenskar jólahefðir. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) Þetta er í sjötugasta og fyrsta skipti sem Miss Universe er haldin og munu yfir 80 stúlkur víðsvegar að úr heiminum keppa um titilinn. Ísland hefur verið hluti af Miss Universe keppninni síðan árið 1956 en hingað til hefur engin íslensk stúlka sigrað keppnina. Besti árangur Ísland hingað til var þegar Anna Geirsdóttir lenti í öðru sæti árið 1962.
Miss Universe Iceland Íslendingar erlendis Tengdar fréttir „Ég bjóst alls ekki við þessu“ „Það var spennufall í gær, það er sama hversu oft ég geri þetta ég fer alltaf að grenja og það eru alltaf allar tilfinningarnar,“ segir Manuela Ósk Harðardótir framkvæmdastjóri keppninnar Miss Universe Iceland eftir keppnina í gær. 25. ágúst 2022 15:31 Svona var Miss Universe Iceland árið 2022 valin Hrafnhildur Haraldsdóttir var krýnd Miss Universe Iceland 2022. Sýnt var frá keppninni í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. 27. ágúst 2022 10:01 Hrafnhildur er Miss Universe Iceland 2022 Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss East Reykjavík, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2022. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. 24. ágúst 2022 23:07 Mest lesið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
„Ég bjóst alls ekki við þessu“ „Það var spennufall í gær, það er sama hversu oft ég geri þetta ég fer alltaf að grenja og það eru alltaf allar tilfinningarnar,“ segir Manuela Ósk Harðardótir framkvæmdastjóri keppninnar Miss Universe Iceland eftir keppnina í gær. 25. ágúst 2022 15:31
Svona var Miss Universe Iceland árið 2022 valin Hrafnhildur Haraldsdóttir var krýnd Miss Universe Iceland 2022. Sýnt var frá keppninni í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. 27. ágúst 2022 10:01
Hrafnhildur er Miss Universe Iceland 2022 Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss East Reykjavík, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2022. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. 24. ágúst 2022 23:07