Fréttakonan Barbara Walters látin Ólafur Björn Sverrisson skrifar 31. desember 2022 08:19 Barbara Walters. getty Bandaríska frétta- og sjónvarpskonan Barbara Walters er látin 93 ára að aldri. Hún hóf störf sjónvarpsfréttamaður á sjónvarpsstöðinni ABC árið 1976, fyrst kvenna í Bandaríkjunum. Barbara Walters fæddist í Boston árið 1929 og hóf blaðamannaferilinn árið 1951, alls hlaut hún 12 Emmy verðlaun fyrir störf sín. Á sínum ferli tók hún viðtöl við alla Bandaríkjaforseta, frá Richard Nixon að telja að Donald Trump og þótti hún ávallt ákveðin og beitt í viðtölum sínum. Hún var einn helstu stjórnenda í morgunþætti NBC sjónvarpsstöðvarinnar The Today Show. Walters var fyrsta bandaríska konan sem stýrði fréttatíma, ABC Evening News frá 1976. Hún var framleiðandi og einn stjórnanda fréttaþáttarins 20/20 og spjallaþáttanna The View frá 1997 til 2014. „Barbara Walters lést friðsamlega á heimili sínu umkringd ástvinum,“ segir blaðafulltrúinn Cindi Berger í yfirlýsingu. „Hún lifði lífi sínu án eftirsjár. Hún var brautryðjandi ekki aðeins fyrir kvenkyns blaðamenn, heldur fyrir allar konur.“ Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Fleiri fréttir Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Sjá meira
Barbara Walters fæddist í Boston árið 1929 og hóf blaðamannaferilinn árið 1951, alls hlaut hún 12 Emmy verðlaun fyrir störf sín. Á sínum ferli tók hún viðtöl við alla Bandaríkjaforseta, frá Richard Nixon að telja að Donald Trump og þótti hún ávallt ákveðin og beitt í viðtölum sínum. Hún var einn helstu stjórnenda í morgunþætti NBC sjónvarpsstöðvarinnar The Today Show. Walters var fyrsta bandaríska konan sem stýrði fréttatíma, ABC Evening News frá 1976. Hún var framleiðandi og einn stjórnanda fréttaþáttarins 20/20 og spjallaþáttanna The View frá 1997 til 2014. „Barbara Walters lést friðsamlega á heimili sínu umkringd ástvinum,“ segir blaðafulltrúinn Cindi Berger í yfirlýsingu. „Hún lifði lífi sínu án eftirsjár. Hún var brautryðjandi ekki aðeins fyrir kvenkyns blaðamenn, heldur fyrir allar konur.“
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Fleiri fréttir Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Sjá meira