Þetta eru tuttugu vinsælustu lög Bylgjunnar árið 2022 Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 1. janúar 2023 16:30 Íslenskt tónlistarfólk átti vinsælustu lög Bylgjunnar í ár. Bylgjan hefur tekið saman lista yfir vinsælustu lög stöðvarinnar árið 2022 en listinn er valinn út frá öllum Bylgjulistum ársins. Hvati fór yfir vinsælustu lögin á Bylgjunni fyrir tónlistarárið 2022 á nýársdag 2023 á milli klukkan 12:15 og 16:00. Listann má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Einstök endurgerð Það er tónlistarkonan Bríet sem situr í fyrsta sæti yfir árið með lagið Dýrð í dauðaþögn, í útgáfu sem endurvekur gamalt lag á einstakan hátt. Platan Dýrð í dauðaþögn kom út árið 2012 og var frumraun Ásgeirs Trausta, sem var aðeins 19 ára þegar hún kom út. Platan sló sölumet á sínum tíma og fagnaði tíu ára afmæli sínu á árinu 2022, meðal annars með endurútgáfu þar sem úrvalslið íslensks tónlistarfólks tók þá að sér að endurgera lögin á sinn einstaka hátt. Útgáfa Bríetar af laginu Dýrð í dauðaþögn hefur með sanni slegið í gegn. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Dúettar vinsælir Íslensk tónlist var mikið spiluð á Bylgjunni í ár en fimm efstu lög Árslistans eiga það öll sameiginlegt að vera íslensk. Bubbi Morthens og Auður sitja í öðru sæti listans með lagið Tárin falla hægt og Friðrik Dór í því þriðja með lagið Bleikur og blár. Þá eru Hjálmar og GDRN í fjórða sæti listans með lagið Upp á rönd og Friðrik Dór og Björgvin Halldórsson í fimmta sæti með lagið Dagar & nætur. Því má segja að dúettar hafi verið vinsælir á síðasta tónlistarári. Hér má sjá efstu tuttugu lög Árslistans á Bylgjunni: Fréttir ársins 2022 Tónlist Bylgjan Tengdar fréttir Þetta eru 100 vinsælustu lög Bylgjunnar árið 2021 Bylgjan hefur tekið saman lista yfir hundrað vinsælustu lög stöðvarinnar árið 2021. 2. janúar 2022 18:00 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Hvati fór yfir vinsælustu lögin á Bylgjunni fyrir tónlistarárið 2022 á nýársdag 2023 á milli klukkan 12:15 og 16:00. Listann má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Einstök endurgerð Það er tónlistarkonan Bríet sem situr í fyrsta sæti yfir árið með lagið Dýrð í dauðaþögn, í útgáfu sem endurvekur gamalt lag á einstakan hátt. Platan Dýrð í dauðaþögn kom út árið 2012 og var frumraun Ásgeirs Trausta, sem var aðeins 19 ára þegar hún kom út. Platan sló sölumet á sínum tíma og fagnaði tíu ára afmæli sínu á árinu 2022, meðal annars með endurútgáfu þar sem úrvalslið íslensks tónlistarfólks tók þá að sér að endurgera lögin á sinn einstaka hátt. Útgáfa Bríetar af laginu Dýrð í dauðaþögn hefur með sanni slegið í gegn. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Dúettar vinsælir Íslensk tónlist var mikið spiluð á Bylgjunni í ár en fimm efstu lög Árslistans eiga það öll sameiginlegt að vera íslensk. Bubbi Morthens og Auður sitja í öðru sæti listans með lagið Tárin falla hægt og Friðrik Dór í því þriðja með lagið Bleikur og blár. Þá eru Hjálmar og GDRN í fjórða sæti listans með lagið Upp á rönd og Friðrik Dór og Björgvin Halldórsson í fimmta sæti með lagið Dagar & nætur. Því má segja að dúettar hafi verið vinsælir á síðasta tónlistarári. Hér má sjá efstu tuttugu lög Árslistans á Bylgjunni:
Fréttir ársins 2022 Tónlist Bylgjan Tengdar fréttir Þetta eru 100 vinsælustu lög Bylgjunnar árið 2021 Bylgjan hefur tekið saman lista yfir hundrað vinsælustu lög stöðvarinnar árið 2021. 2. janúar 2022 18:00 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Þetta eru 100 vinsælustu lög Bylgjunnar árið 2021 Bylgjan hefur tekið saman lista yfir hundrað vinsælustu lög stöðvarinnar árið 2021. 2. janúar 2022 18:00