Skíðastökkvari fagnaði eins og Haaland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2023 13:30 Halvor Egner Granerud fagnar hér sigri á mótinu Garmisch-Partenkirchen á Nýársdag. AP/Matthias Schrader Norðmaðurinn Halvor Egner Granerud stökk lengst allra á virtu nýársmóti skíðastökkvara í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi í gær og hann fagnaði með sérstökum hætti. Eftir að ljóst var að Granerud hafði unnið þá fór hann niður í jógastöðuna frægu og fagnaði eins og landi hans Erling Braut Haaland hefur gert svo oft eftir að hafa skorað mark fyrir Manchester City, Borussia Dortmund, RB Salzburg eða Molde. Jaki tu spokój... Granerud Haaland pic.twitter.com/CWK04zgLKA— TVP SPORT (@sport_tvppl) January 2, 2023 Granerud sagðist eftir keppnina hafa ætlað að fagna svona á þessu móti fyrir tveimur árum þegar Haaland var að raða inn mörkum í Þýskalandi. Pólverjinn Dawid Kubacki sló honum þá við og vann mótið sem fer alltaf fram á fyrsta degi ársins. Nú var komið að hinum 26 ára gamla Norðmanni að fagna sigri og hann greip tækifærið. Granerud Haaland...It's a Norwegian thing #4Hills | #FourHills | @HGranerud pic.twitter.com/5dTgG8xvP1— Eurosport (@eurosport) January 1, 2023 Norska ríkisútvarpið segir að Granerud sé samt stuðningsmaður Arsenal en að hann haldi engu að síður mikið upp á Haaland. Granerud gat glaðst með báðum um helgina því Arsenal vann og Haaland skoraði enn eitt markið. Sigur Granerud þýðir að hann er efstur í baráttunni um heimsbikarinn en næstur honum er Pólverjinn Dawid Kubacki. Halvor Egner Granerud made it back-to-back #4Hills wins with his first success at Garmisch-Partenkirchen. Find out why he celebrated like his fellow Norwegian, star striker @ErlingHaaland. @FISskijumping | @vier_schanzen | @HGranerudhttps://t.co/y5xuWI35Ch— The Olympic Games (@Olympics) January 1, 2023 Skíðaíþróttir Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Sjá meira
Eftir að ljóst var að Granerud hafði unnið þá fór hann niður í jógastöðuna frægu og fagnaði eins og landi hans Erling Braut Haaland hefur gert svo oft eftir að hafa skorað mark fyrir Manchester City, Borussia Dortmund, RB Salzburg eða Molde. Jaki tu spokój... Granerud Haaland pic.twitter.com/CWK04zgLKA— TVP SPORT (@sport_tvppl) January 2, 2023 Granerud sagðist eftir keppnina hafa ætlað að fagna svona á þessu móti fyrir tveimur árum þegar Haaland var að raða inn mörkum í Þýskalandi. Pólverjinn Dawid Kubacki sló honum þá við og vann mótið sem fer alltaf fram á fyrsta degi ársins. Nú var komið að hinum 26 ára gamla Norðmanni að fagna sigri og hann greip tækifærið. Granerud Haaland...It's a Norwegian thing #4Hills | #FourHills | @HGranerud pic.twitter.com/5dTgG8xvP1— Eurosport (@eurosport) January 1, 2023 Norska ríkisútvarpið segir að Granerud sé samt stuðningsmaður Arsenal en að hann haldi engu að síður mikið upp á Haaland. Granerud gat glaðst með báðum um helgina því Arsenal vann og Haaland skoraði enn eitt markið. Sigur Granerud þýðir að hann er efstur í baráttunni um heimsbikarinn en næstur honum er Pólverjinn Dawid Kubacki. Halvor Egner Granerud made it back-to-back #4Hills wins with his first success at Garmisch-Partenkirchen. Find out why he celebrated like his fellow Norwegian, star striker @ErlingHaaland. @FISskijumping | @vier_schanzen | @HGranerudhttps://t.co/y5xuWI35Ch— The Olympic Games (@Olympics) January 1, 2023
Skíðaíþróttir Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Sjá meira