Þurfa að bíða fram á næsta dag eftir pening fyrir flöskur og dósir Kjartan Kjartansson skrifar 2. janúar 2023 14:14 Ný greiðslukassi á móttökustöð Endurvinnslunnar. Nú er skilagjald greitt í gegnum snjallforrit eða með millifærslu í kössum sem þessum. Vísir/Sigurður Orri Viðskiptavinir Endurvinnslunnar geta ekki lengur fengið greitt samstundis fyrir flöskur og dósir með greiðslukorti. Þess í stað þurfa þeir að sækja sér snjallforrit eða millifæra inn á reikning. Fyrst um sinn verður skilagjaldið ekki millifært fyrr en næsta virka dag á eftir. Sértæk greiðslulausn fyrir Endurvinnsluna sem hefur boðið upp á þann möguleika að leggja skilagjald fyrir flöskur og dósir samstundis inn á reikning með því að renna greiðslukorti í gegnum kortalesara var tekin úr notkun um áramótin. Í tilkynningu á vefsíðu Endurvinnslunnar kemur fram að þetta sé vegna breytinga á grunnkerfum kortafærslna. Í viðtali við Morgunblaðið fyrir helgi sagði Helgi Lárusson, framkvæmdastjóri Endurvinnslunnar, að ekki væri gert ráð fyrir endurgreiðslum hjá greiðsluhirðum og því hafi þurft að finna nýja lausn. Í staðinn geta viðskiptavinir annað hvort náð sér í sérstakt snjallforrit og fengið skilagjaldið greitt í gegnum síma. Þeir sem annað hvort eiga ekki síma eða vilja ekki ná sér í forritið geta notað greiðslukassa á móttökustöðvum Endurvinnslunnar til þess að greiða út miða. Fyrst um sinn verður millifært á reikninga viðskiptavina næsta virka dag eftir skil. Á upplýsingasíðu Endurvinnslunnar um breytingarnar segir þó að vonir séu bundnar við hægt verði að stytta útgreiðslutímann niður fyrir klukkutíma á næstu mánuðum. Samkvæmt upplýsingum frá Reiknistofu bankanna er verið að leggja niður sérlausn á milli Endurvinnslunnar og banka. Breytingarnar hafi því ekki áhrif á aðra þjónustu. Breytingarnar séu liður í nútímavæðingu greiðslukerfa og einföldunar á tækniumhverfinu. Í þeim felist meðal annars sérlausnum sem þessum sé fækkað. Greiðslumiðlun Stafræn þróun Mest lesið „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára Viðskipti innlent Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Sjá meira
Sértæk greiðslulausn fyrir Endurvinnsluna sem hefur boðið upp á þann möguleika að leggja skilagjald fyrir flöskur og dósir samstundis inn á reikning með því að renna greiðslukorti í gegnum kortalesara var tekin úr notkun um áramótin. Í tilkynningu á vefsíðu Endurvinnslunnar kemur fram að þetta sé vegna breytinga á grunnkerfum kortafærslna. Í viðtali við Morgunblaðið fyrir helgi sagði Helgi Lárusson, framkvæmdastjóri Endurvinnslunnar, að ekki væri gert ráð fyrir endurgreiðslum hjá greiðsluhirðum og því hafi þurft að finna nýja lausn. Í staðinn geta viðskiptavinir annað hvort náð sér í sérstakt snjallforrit og fengið skilagjaldið greitt í gegnum síma. Þeir sem annað hvort eiga ekki síma eða vilja ekki ná sér í forritið geta notað greiðslukassa á móttökustöðvum Endurvinnslunnar til þess að greiða út miða. Fyrst um sinn verður millifært á reikninga viðskiptavina næsta virka dag eftir skil. Á upplýsingasíðu Endurvinnslunnar um breytingarnar segir þó að vonir séu bundnar við hægt verði að stytta útgreiðslutímann niður fyrir klukkutíma á næstu mánuðum. Samkvæmt upplýsingum frá Reiknistofu bankanna er verið að leggja niður sérlausn á milli Endurvinnslunnar og banka. Breytingarnar hafi því ekki áhrif á aðra þjónustu. Breytingarnar séu liður í nútímavæðingu greiðslukerfa og einföldunar á tækniumhverfinu. Í þeim felist meðal annars sérlausnum sem þessum sé fækkað.
Greiðslumiðlun Stafræn þróun Mest lesið „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára Viðskipti innlent Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Sjá meira