„Kom skýrt fram arfinum ætti að veita jafn til karla og kvenna“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. janúar 2023 21:05 Breiðablik endaði í 3. sæti Bestu deildar kvenna á síðustu leiktíð. Vísir/Hulda Margrét Guðmundur Eggert Óskarsson, húsvörður og bílstjóri arfleiddi knattspyrnudeild Breiðabliks að 200 milljónum króna. Guðmundur Eggert féll frá í febrúar á síðasta ári. Forráðamenn félagsins setti hljóða þegar þeir fengu tíðindin. „Menn þurftu að setjast niður, þetta kom okkur afar mikið á óvart og sýnir náttúrulega ótrúlegan hlýhug hans Guðmundar heitins við okkar félag. Hann var einn af stofnendum Breiðabliks, í stjórn lengi, gjaldkeri árum saman - í 20 ár – bæði knattspyrnudeildar og sat svo í stjórn félagsins,“ sagði Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, um málið. „Hann nefndi það nú stundum að þau ár sem hann var gjaldkerfi knattspyrnudeildar þá var hún alltaf rekin fyrir ofan núllið. Það eru ýmsar knattspyrnudeildir á Íslandi sem mættu taka sér það til fyrirmyndar,“ bætti Flosi við. „Það er ekki hægt að vera meiri Kópavogsbúi en Guðmundur, hann var fæddur á gamla Kópavogsbænum. Vann hér alla ævi, vann hjá bænum, húsvörður, bílstjóri, hitt og þetta. Vildi að strákar og stelpur í Breiðablik nyti þeirra fjármuna sem hann hafði safnað saman um ævina.“ Klippa: Arfleiddi Breiðablik tuttugu milljónir „Það kom skýrt fram arfinum ætti að veita jafn til karla og kvenna. Þetta er maður sem er fæddur 1935 og bar hag bæði karla- og kvennaknattspyrnu fyrir brjósti. Vildi að við sinntum því jafnt. Þetta setur miklar skyldur á okkur sem núna förum fyrir félaginu, það er að verja þessu fé við óskir Guðmundar þannig að það nýtist okkur öllum. Ætlum ekki að eyða því laun eða leikmannakaup, bara svo það sé sagt, heldur allt annað,“ sagði Flosi að endingu. Breiðablik Besta deild kvenna Besta deild karla Kópavogur Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjá meira
„Menn þurftu að setjast niður, þetta kom okkur afar mikið á óvart og sýnir náttúrulega ótrúlegan hlýhug hans Guðmundar heitins við okkar félag. Hann var einn af stofnendum Breiðabliks, í stjórn lengi, gjaldkeri árum saman - í 20 ár – bæði knattspyrnudeildar og sat svo í stjórn félagsins,“ sagði Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, um málið. „Hann nefndi það nú stundum að þau ár sem hann var gjaldkerfi knattspyrnudeildar þá var hún alltaf rekin fyrir ofan núllið. Það eru ýmsar knattspyrnudeildir á Íslandi sem mættu taka sér það til fyrirmyndar,“ bætti Flosi við. „Það er ekki hægt að vera meiri Kópavogsbúi en Guðmundur, hann var fæddur á gamla Kópavogsbænum. Vann hér alla ævi, vann hjá bænum, húsvörður, bílstjóri, hitt og þetta. Vildi að strákar og stelpur í Breiðablik nyti þeirra fjármuna sem hann hafði safnað saman um ævina.“ Klippa: Arfleiddi Breiðablik tuttugu milljónir „Það kom skýrt fram arfinum ætti að veita jafn til karla og kvenna. Þetta er maður sem er fæddur 1935 og bar hag bæði karla- og kvennaknattspyrnu fyrir brjósti. Vildi að við sinntum því jafnt. Þetta setur miklar skyldur á okkur sem núna förum fyrir félaginu, það er að verja þessu fé við óskir Guðmundar þannig að það nýtist okkur öllum. Ætlum ekki að eyða því laun eða leikmannakaup, bara svo það sé sagt, heldur allt annað,“ sagði Flosi að endingu.
Breiðablik Besta deild kvenna Besta deild karla Kópavogur Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjá meira