Strákarnir okkar í fimm daga sóttkví ef þeir smitast Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2023 08:00 Íslensku strákarnir þurfa að passa sig að smitast ekki af kórónuveirunni næstu vikunar. Getty/Sanjin Strukic Kórónuveirustress mun áfram herja á liðin sem keppa um heimsmeistaratitilinn í handbolta seinna í þessum mánuði. Íslenska karlalandsliðið í handbolta hóf í gær lokaundirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið í Svíþjóð. Það muna flestir eftir því hversu mikil áhrif kórónuveiran hafði á íslenska liðið á Evrópumótinu fyrir ári síðan en hver leikmaðurinn á fætur öðrum lenti þá í sóttkví. Svensk kritikk mot koronaregler under håndball-VM: Det føles trist https://t.co/p3MDD4Qrbz— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) January 2, 2023 Kórónuveirutakmarkanir hafa fyrir löngu heyrt sögunni til hér á Íslandi en svo verður ekki á heimsmeistaramótinu. Alþjóðahandboltasambandið hefur ákveðið strangar kórónuveirureglur á heimsmeistaramótinu. Allir leikmenn þurfa að gangast undir kórónuveirupróf fyrir fyrsta leik á HM sem og aftur fyrir bæði milliriðla og átta liða úrslitin. Aftonbladet segir frá þessu og birtir viðtal við sænska aðstoðarþjálfarann Michael Apelgren sem er orðinn þreyttur á öllum prófunum. „Þetta er þreytt. Fólk hélt að þessi tími væri liðinn. Ég veit að þetta er ekki komið til vegna pressu frá okkar mótsstjórn heldur kemur þetta frá Alþjóðahandboltasambandinu,“ sagði Michael Apelgren en Svíar halda einmitt mótið ásamt Pólverjum. Staðan er því þannig að ef leikmaður fær jákvæða niðurstöðu úr einu af þessum kórónuveiruprófum þá fer hann sjálfkrafa í fimm daga sóttkví. Sá hinn sami þarf síðan að fá neikvæðar niðurstöður úr kórónuveiruprófi áður en hann fær að spila á ný. HM 2023 í handbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta hóf í gær lokaundirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið í Svíþjóð. Það muna flestir eftir því hversu mikil áhrif kórónuveiran hafði á íslenska liðið á Evrópumótinu fyrir ári síðan en hver leikmaðurinn á fætur öðrum lenti þá í sóttkví. Svensk kritikk mot koronaregler under håndball-VM: Det føles trist https://t.co/p3MDD4Qrbz— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) January 2, 2023 Kórónuveirutakmarkanir hafa fyrir löngu heyrt sögunni til hér á Íslandi en svo verður ekki á heimsmeistaramótinu. Alþjóðahandboltasambandið hefur ákveðið strangar kórónuveirureglur á heimsmeistaramótinu. Allir leikmenn þurfa að gangast undir kórónuveirupróf fyrir fyrsta leik á HM sem og aftur fyrir bæði milliriðla og átta liða úrslitin. Aftonbladet segir frá þessu og birtir viðtal við sænska aðstoðarþjálfarann Michael Apelgren sem er orðinn þreyttur á öllum prófunum. „Þetta er þreytt. Fólk hélt að þessi tími væri liðinn. Ég veit að þetta er ekki komið til vegna pressu frá okkar mótsstjórn heldur kemur þetta frá Alþjóðahandboltasambandinu,“ sagði Michael Apelgren en Svíar halda einmitt mótið ásamt Pólverjum. Staðan er því þannig að ef leikmaður fær jákvæða niðurstöðu úr einu af þessum kórónuveiruprófum þá fer hann sjálfkrafa í fimm daga sóttkví. Sá hinn sami þarf síðan að fá neikvæðar niðurstöður úr kórónuveiruprófi áður en hann fær að spila á ný.
HM 2023 í handbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira