Fagn ársins valið: „Þetta var mjög stórt í fótboltasamfélaginu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 3. janúar 2023 17:30 Kristall Máni Ingason átti fagn ársins að mati sérfræðinga Sportsíldarinnar. Vísir/Hulda Margrét Karlalið Víkings í fótbolta var til umræðu í Sportsíldinni á gamlársdag, þar sem íþróttaárið var gert upp. Einn leikmanna liðsins átti fagn ársins. Alls léku Víkingar átta Evrópuleiki á tímabilinu sem hófst á sigrum á Levadia Tallinn frá Eistlandi og Inter Escaldes frá Andorra. Við tók ærið verkefni gegn Svíþjóðarmeisturum Malmö. „Þessir leikir á móti Malmö voru algjört ævintýri, þeir voru hársbreidd frá því á móti besta liði í Svíþjóð,“ segir Jóhann Gunnar Einarsson í þættinum. Klippa: Sportsíldin: Kristall Máni átti fagn ársins Í leiknum við Malmö ytra fékk Kristall Máni Ingason umdeilt gult spjald fyrir að sussa á áhorfendur Malmö eftir að hann skoraði jöfnunarmark í leiknum. Kristall hafði þegar fengið gult spjald í leiknum og fékk seinna gula spjaldið sitt, og þar með vísað af velli, fyrir sussið. „Þetta varð til þess að allir fögnuðu á næstu krakkamótum með því að sussa. Þetta var mjög stórt í fótboltasamfélaginu,“ segir Jóhann Gunnar. Þáttastjórnandinn Kjartan Atli Kjartansson greip það á lofti: „Sussið er fagn ársins“. Malmö vann þann leik gegn 10 Víkingum 3-2 ytra og liðin gerðu svo 3-3 jafntefli hér heima. Víkingur féll þar með út úr Meistaradeild Evrópu en færðist yfir í Sambandsdeildina. Þar slógu þeir The New Saints frá Wales úr keppni áður en Lech Poznan frá Póllandi reyndust of stór biti. Fréttir ársins 2022 Víkingur Reykjavík Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
Alls léku Víkingar átta Evrópuleiki á tímabilinu sem hófst á sigrum á Levadia Tallinn frá Eistlandi og Inter Escaldes frá Andorra. Við tók ærið verkefni gegn Svíþjóðarmeisturum Malmö. „Þessir leikir á móti Malmö voru algjört ævintýri, þeir voru hársbreidd frá því á móti besta liði í Svíþjóð,“ segir Jóhann Gunnar Einarsson í þættinum. Klippa: Sportsíldin: Kristall Máni átti fagn ársins Í leiknum við Malmö ytra fékk Kristall Máni Ingason umdeilt gult spjald fyrir að sussa á áhorfendur Malmö eftir að hann skoraði jöfnunarmark í leiknum. Kristall hafði þegar fengið gult spjald í leiknum og fékk seinna gula spjaldið sitt, og þar með vísað af velli, fyrir sussið. „Þetta varð til þess að allir fögnuðu á næstu krakkamótum með því að sussa. Þetta var mjög stórt í fótboltasamfélaginu,“ segir Jóhann Gunnar. Þáttastjórnandinn Kjartan Atli Kjartansson greip það á lofti: „Sussið er fagn ársins“. Malmö vann þann leik gegn 10 Víkingum 3-2 ytra og liðin gerðu svo 3-3 jafntefli hér heima. Víkingur féll þar með út úr Meistaradeild Evrópu en færðist yfir í Sambandsdeildina. Þar slógu þeir The New Saints frá Wales úr keppni áður en Lech Poznan frá Póllandi reyndust of stór biti.
Fréttir ársins 2022 Víkingur Reykjavík Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira