„Er mættur til að vinna bikarinn“ Andri Már Eggertsson skrifar 5. janúar 2023 23:20 Ahmad Gilbert ætlar sér að verða bikarmeistari með Stjörnunni Sunnlenska.is/Guðmundur Karl Stjarnan tapaði gegn Val eftir framlengdan leik 76-80. Ahmad Gilbert var mikið í umræðunni í aðdraganda leiks en hann fór á lán til Stjörnunnar frá Hrunamönnum en mun leika með Hrunamönnum annað kvöld. „Það munaði ekki miklu í kvöld. Þetta var góður leikur þar sem liðin skiptust á körfum og það var bara liðið sem átti síðasta skotið sem vann leikinn,“ sagði Ahmad Gilbert eftir leik. Ahmad Gilbert var mikið í umræðunni fyrir leik en hann mun á rúmri viku skipta fjórum sinnum um lið. Gilbert kom til Stjörnunnar á láni frá Hrunamönnum. Gilbert lék sinn fyrsta leik með Stjörnunni í kvöld en hann mun spila með Hrunamönnum á morgun en fer síðan aftur á lán í Stjörnuna til að spila með þeim í VÍS-bikarnum. „Þetta var minn fyrsti leikur fyrir Stjörnuna og ég er ánægður með liðið. Ég verð að finna mitt hlutverk betur og ég er bara í Stjörnunni til að vinna bikarinn.“ Gilbert sagðist ekki hafa lesið umræðuna um skipti sín yfir í Stjörnuna en vissi af umræðunni sem fór af stað. „Ég skil ekki íslensku og get ekki lesið miðlana en ég vissi að þetta var mikið mál. En þetta er körfubolti og ég tek einn leik í einu. „Í kvöld spiluðum við gegn besta varnarliði deildarinnar að mínu mati og ég hef spilað áður við Val í bikarnum. Mér finnst ekki mikill munur á deildunum en ég var bara að koma í nýtt lið og umhverfi. Núna er þessi leikur búinn og ég er klár í að spila með Stjörnunni í bikarnum.“ Gilbert spilar með Hrunamönnum á morgun gegn Skallagrími og hann ætlar að hugsa vel um sig fram að leik. „Ég ætla að teygja og drekka mikið vatn ekkert meira en það,“ sagði Ahmad Gilbert að lokum. Stjarnan Subway-deild karla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
„Það munaði ekki miklu í kvöld. Þetta var góður leikur þar sem liðin skiptust á körfum og það var bara liðið sem átti síðasta skotið sem vann leikinn,“ sagði Ahmad Gilbert eftir leik. Ahmad Gilbert var mikið í umræðunni fyrir leik en hann mun á rúmri viku skipta fjórum sinnum um lið. Gilbert kom til Stjörnunnar á láni frá Hrunamönnum. Gilbert lék sinn fyrsta leik með Stjörnunni í kvöld en hann mun spila með Hrunamönnum á morgun en fer síðan aftur á lán í Stjörnuna til að spila með þeim í VÍS-bikarnum. „Þetta var minn fyrsti leikur fyrir Stjörnuna og ég er ánægður með liðið. Ég verð að finna mitt hlutverk betur og ég er bara í Stjörnunni til að vinna bikarinn.“ Gilbert sagðist ekki hafa lesið umræðuna um skipti sín yfir í Stjörnuna en vissi af umræðunni sem fór af stað. „Ég skil ekki íslensku og get ekki lesið miðlana en ég vissi að þetta var mikið mál. En þetta er körfubolti og ég tek einn leik í einu. „Í kvöld spiluðum við gegn besta varnarliði deildarinnar að mínu mati og ég hef spilað áður við Val í bikarnum. Mér finnst ekki mikill munur á deildunum en ég var bara að koma í nýtt lið og umhverfi. Núna er þessi leikur búinn og ég er klár í að spila með Stjörnunni í bikarnum.“ Gilbert spilar með Hrunamönnum á morgun gegn Skallagrími og hann ætlar að hugsa vel um sig fram að leik. „Ég ætla að teygja og drekka mikið vatn ekkert meira en það,“ sagði Ahmad Gilbert að lokum.
Stjarnan Subway-deild karla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira