Tilþrifin: Pabo tekur út þrjá og klárar lotuna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. janúar 2023 10:46 Pabo átti tilþrif gærkvöldsins. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Pabo í liði Viðstöðu sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Viðstöðu og Breiðablik áttust við í fyrstu viðureign gærkvöldsins þegar tólftu umferð Ljósleiðaradeildarinnar lauk með þremur leikjum. Liðin mættust á kortinu Overpass þar sem Breiðablik hafði að lokum betur, 16-10. Það var þó liðsmaður Viðstöðu sem átti bestu tilþrif gærkvöldsins þegar hann tók út þrjá liðsmenn Breiðabliks og kláraði lotuna fyrir sína menn. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti
Viðstöðu og Breiðablik áttust við í fyrstu viðureign gærkvöldsins þegar tólftu umferð Ljósleiðaradeildarinnar lauk með þremur leikjum. Liðin mættust á kortinu Overpass þar sem Breiðablik hafði að lokum betur, 16-10. Það var þó liðsmaður Viðstöðu sem átti bestu tilþrif gærkvöldsins þegar hann tók út þrjá liðsmenn Breiðabliks og kláraði lotuna fyrir sína menn. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti