Glæsihýsi reis úr öskunni eftir eldsvoðann í Kaldaseli Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 7. janúar 2023 14:01 Eldsvoðinn í Kaldaseli vakti mikla athygli á sínum tíma en nú er húsið óþekkjanlegt. Vísir/Vilhelm-Fasteignaljósmyndun Einbýlishús sem brann til kaldra kola fyrir tveimur árum síðan hefur verið endurbyggt með glæsilegum hætti og leitar nú nýs eiganda. Eldsvoðinn í Kaldaseli í Seljahverfi í Breiðholti vakti mikla athygli í byrjun árs 2021. Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út en húsið var þegar orðið alelda. Húsráðanda tókst að koma sér út en altjón varð á eigninni. Nú tveimur árum síðar hefur húsið verið endurbyggt með ótrúlegum hætti og er það til sölu. Húsið hefur verið endurskipulagt, öll lóðin endurnýjuð og bílskúrinn innréttaður sem stúdíóíbúð. Sjálft húsið er rúmir 240 fermetrar og stúdíóíbúðin 28 fermetrar. Húsið er á tveimur hæðum en undir húsinu er svo óútgrafið rými sem býður upp á ýmsa möguleika. Ofan við húsið er rúmgóður pallur með heitum potti. Á neðri hæð hússins er að finna anddyri, eldhús, borðstofa, arinstofa, tvö barnaherbergi, baðherbergi og þvottahús. Á efri hæðinni eru sjónvarpsrými, tvö barnaherbergi og hjónasvíta með fataherbergi og baðherbergi. Ásett verð er 169,9 milljónir en fasteignamat eignarinnar er 114,9 milljónir. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á fasteignavef Vísis. Húsið stendur við Kaldasel 1 í Seljahverfi.Fasteignaljósmyndun Húsið hefur verið endurnýjað að innan sem utan.Fasteignaljósmyndun Borðstofa og eldhús eru samliggjandi í opnu rými.Fasteignaljósmyndun Eldhúsið er með innréttingu frá HTH. Quartz steinn frá Steinprýði er á eldhúsborði og eyju.Fasteignaljósmyndun Eignin er vel skipulögð.Fasteignaljósmyndun Gengið er upp glæsilegan bogadreginn stiga með sérsmíðuðu stigahandriði frá Járnsmiðju Óðins.Fasteignaljósmyndun Húsið er á tveimur hæðum.Fasteignaljósmyndun Hjónasvítan er með fataherberbergi og rúmgóðu baðherbergi.Fasteignaljósmyndun Hjónabaðherbergið er með „walk in“ sturtu og frístandandi baðkari.Fasteignaljósmyndun Rúmgott fataherbergi er innan af hjónasvítunni.Fasteignaljósmyndun Eitt af barnaherbergjum hússins.Fasteignaljósmyndun Tvö barnaherbergi eru á efri hæð og tvö á neðri hæð.Fasteignaljósmyndun Sjónvarpsrými á efri hæð hússins.Fasteignaljósmyndun Búið er að breyta bílskúrnum í stúdíóíbúð.Fasteignaljósmyndun Stúdíóíbúðin er 28 fermetrar og vel skipulögð.Fasteignaljósmyndun Ofan við húsið er rúmgóður pall með heitum potti.Fasteignaljósmyndun Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Eldsvoðinn í Kaldaseli í Seljahverfi í Breiðholti vakti mikla athygli í byrjun árs 2021. Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út en húsið var þegar orðið alelda. Húsráðanda tókst að koma sér út en altjón varð á eigninni. Nú tveimur árum síðar hefur húsið verið endurbyggt með ótrúlegum hætti og er það til sölu. Húsið hefur verið endurskipulagt, öll lóðin endurnýjuð og bílskúrinn innréttaður sem stúdíóíbúð. Sjálft húsið er rúmir 240 fermetrar og stúdíóíbúðin 28 fermetrar. Húsið er á tveimur hæðum en undir húsinu er svo óútgrafið rými sem býður upp á ýmsa möguleika. Ofan við húsið er rúmgóður pallur með heitum potti. Á neðri hæð hússins er að finna anddyri, eldhús, borðstofa, arinstofa, tvö barnaherbergi, baðherbergi og þvottahús. Á efri hæðinni eru sjónvarpsrými, tvö barnaherbergi og hjónasvíta með fataherbergi og baðherbergi. Ásett verð er 169,9 milljónir en fasteignamat eignarinnar er 114,9 milljónir. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á fasteignavef Vísis. Húsið stendur við Kaldasel 1 í Seljahverfi.Fasteignaljósmyndun Húsið hefur verið endurnýjað að innan sem utan.Fasteignaljósmyndun Borðstofa og eldhús eru samliggjandi í opnu rými.Fasteignaljósmyndun Eldhúsið er með innréttingu frá HTH. Quartz steinn frá Steinprýði er á eldhúsborði og eyju.Fasteignaljósmyndun Eignin er vel skipulögð.Fasteignaljósmyndun Gengið er upp glæsilegan bogadreginn stiga með sérsmíðuðu stigahandriði frá Járnsmiðju Óðins.Fasteignaljósmyndun Húsið er á tveimur hæðum.Fasteignaljósmyndun Hjónasvítan er með fataherberbergi og rúmgóðu baðherbergi.Fasteignaljósmyndun Hjónabaðherbergið er með „walk in“ sturtu og frístandandi baðkari.Fasteignaljósmyndun Rúmgott fataherbergi er innan af hjónasvítunni.Fasteignaljósmyndun Eitt af barnaherbergjum hússins.Fasteignaljósmyndun Tvö barnaherbergi eru á efri hæð og tvö á neðri hæð.Fasteignaljósmyndun Sjónvarpsrými á efri hæð hússins.Fasteignaljósmyndun Búið er að breyta bílskúrnum í stúdíóíbúð.Fasteignaljósmyndun Stúdíóíbúðin er 28 fermetrar og vel skipulögð.Fasteignaljósmyndun Ofan við húsið er rúmgóður pall með heitum potti.Fasteignaljósmyndun
Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira