Anníe Mist og Katrín Tanja mældu vöðvana sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2023 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir mæla hér upphandleggsvöðvana. Instagram/@anniethorisdottir Vöðvafeimni íþróttakvenna heyrir nú sem betur fer að mestu leyti sögunni til. Tvær af þeim sem hafa hjálpað að breyta hugarfari kvenna og karla til vöðva íþróttakvenna eru íslensku CrossFit konurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Katrín Tanja flaug heim til Íslands fyrir áramótin til að leggja línurnar með Anníe Mist áður en þær keppa saman í liðakeppninni á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami. Mótið í Miami hefst á fimmtudaginn kemur og stendur yfir í fjóra daga. Liðakeppnin fer þó fram á laugardag og sunnudag. Katrín Tanja og Anníe Mist hafa því náð nokkrum æfingum saman fyrir brottför þeirra til Bandaríkjanna. Þær eru þar í liði með CrossFit prinsessunni Mallory O'Brien sem endaði í öðru sæti í einstaklingskeppninni á síðustu heimsleikum. Eins og vanalega eru það eru bara krafturinn og dugnaðurinn sem fær að njóta sín á æfingum Anníe og Katrínar heldur er alltaf mjög stutt í fjör og gamnið líka hjá þessum lífsglöðu og ofurhressu íþróttakonum. Anníe Mist setti þannig inn myndband á samfélagsmiðla af henni og Katrínu Tönju að mæta vöðvana sína. Mældu þær upphandleggsvöðvann sinn og þar kom í ljós að Katrín er með stærri vöðva en Anníe. Upphandleggsvöðvi Karínar Tönju var 33 sentimetrar en hann var 31 sentimetri hjá Anníe. Hér fyrir neðan má sjá þetta myndband. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Sjá meira
Katrín Tanja flaug heim til Íslands fyrir áramótin til að leggja línurnar með Anníe Mist áður en þær keppa saman í liðakeppninni á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami. Mótið í Miami hefst á fimmtudaginn kemur og stendur yfir í fjóra daga. Liðakeppnin fer þó fram á laugardag og sunnudag. Katrín Tanja og Anníe Mist hafa því náð nokkrum æfingum saman fyrir brottför þeirra til Bandaríkjanna. Þær eru þar í liði með CrossFit prinsessunni Mallory O'Brien sem endaði í öðru sæti í einstaklingskeppninni á síðustu heimsleikum. Eins og vanalega eru það eru bara krafturinn og dugnaðurinn sem fær að njóta sín á æfingum Anníe og Katrínar heldur er alltaf mjög stutt í fjör og gamnið líka hjá þessum lífsglöðu og ofurhressu íþróttakonum. Anníe Mist setti þannig inn myndband á samfélagsmiðla af henni og Katrínu Tönju að mæta vöðvana sína. Mældu þær upphandleggsvöðvann sinn og þar kom í ljós að Katrín er með stærri vöðva en Anníe. Upphandleggsvöðvi Karínar Tönju var 33 sentimetrar en hann var 31 sentimetri hjá Anníe. Hér fyrir neðan má sjá þetta myndband. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Sjá meira