Nokkuð um að vegum hafi verið lokað vegna fastra ferðamanna Sunna Sæmundsdóttir skrifar 9. janúar 2023 12:00 Ferðamenn sem eru smeykir vegna færðar stoppa jafnvel bíla sína á miðjum vegi og skapa stíflu. Vegagerðin segir að fólk þurfi eflaust betri fræðslu um akstursskilyrði í vetrarfærð. vísir/vilhelm Nokkur dæmi eru um loka hafi þurft vegum að óþörfu í vetur, þar sem ferðamenn sem eru óvanir aðstæðum hafa valdið stíflu. Mosfellsheiðin er enn lokuð og nokkrir vegir eru á óvissustigi. Björgunarsveitir aðstoðuðu í morgun einn ökumann sem var fastur í Kömbunum. Vegirnir um Hellisheiði og Þrengslin eru á óvissustigi og að sögn Árna Gísla Árnasonar, forstöðumanns vöktunar hjá Vegagerðinni er fólk þar með í viðbragðsstöðu og tilbúið að loka ef færð versnar. Það segir hann skipt geta miklu máli og jafnvel komið í veg fyrir lokun. „Það getur annars tekið miklu lengri tíma að fara á lokunarpósta til að loka. Það getur þýtt að mun fleiri vegfarendur eru þá komnir inn á þennan kafla og þá eru mun fleiri sem lenda í vandræðum.“ Fleiri vegir eru á óvissustigi en Mosfellsheiðin er enn lokuð síðan í gær eftir að nokkrir ökumenn festu þar bíla sína. Árni segir unnið að því að moka og vonast til að hægt verði að opna fljótlega eftir hádegi. Hann segir fjölda ferðamanna á vegum landsins í erfiðum aðstæðum ákveðna áskorun. „Oft á tíðum eru þessir óvönu ökumenn að stoppa bíla sína úti á vegi, ef þeir eru eitthvað smeykir, eða í vegkantinum og þá jafnvel úti í snjóruðning og festast þar tiltölulega hratt. Þeir stoppa þá eða stífla umferð. Þetta er ástand sem er breyting sem frá því sem áður hefur verið. Að vera með svona ofboðslega stóran hluta óvanra ökumanna að aka í snjó.“ Hann segir ferðamenn ef til vill þurfa frekari fræðslu og upplýsingar um akstursskilyrði hér á landi að vetrarlagi þar sem þetta hefur haft töluverð áhrif í vetur; sérstaklega á Suður- og Suðvesturlandi. Nokkur dæmi séu um vegir hafi verið settir á óvissustig eða þeim lokað í þessum aðstæðum. „Sem hefði kannski ekki þurft að fara þannig ef við værum með reyndari ökumenn.“ Færð á vegum Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Sjá meira
Björgunarsveitir aðstoðuðu í morgun einn ökumann sem var fastur í Kömbunum. Vegirnir um Hellisheiði og Þrengslin eru á óvissustigi og að sögn Árna Gísla Árnasonar, forstöðumanns vöktunar hjá Vegagerðinni er fólk þar með í viðbragðsstöðu og tilbúið að loka ef færð versnar. Það segir hann skipt geta miklu máli og jafnvel komið í veg fyrir lokun. „Það getur annars tekið miklu lengri tíma að fara á lokunarpósta til að loka. Það getur þýtt að mun fleiri vegfarendur eru þá komnir inn á þennan kafla og þá eru mun fleiri sem lenda í vandræðum.“ Fleiri vegir eru á óvissustigi en Mosfellsheiðin er enn lokuð síðan í gær eftir að nokkrir ökumenn festu þar bíla sína. Árni segir unnið að því að moka og vonast til að hægt verði að opna fljótlega eftir hádegi. Hann segir fjölda ferðamanna á vegum landsins í erfiðum aðstæðum ákveðna áskorun. „Oft á tíðum eru þessir óvönu ökumenn að stoppa bíla sína úti á vegi, ef þeir eru eitthvað smeykir, eða í vegkantinum og þá jafnvel úti í snjóruðning og festast þar tiltölulega hratt. Þeir stoppa þá eða stífla umferð. Þetta er ástand sem er breyting sem frá því sem áður hefur verið. Að vera með svona ofboðslega stóran hluta óvanra ökumanna að aka í snjó.“ Hann segir ferðamenn ef til vill þurfa frekari fræðslu og upplýsingar um akstursskilyrði hér á landi að vetrarlagi þar sem þetta hefur haft töluverð áhrif í vetur; sérstaklega á Suður- og Suðvesturlandi. Nokkur dæmi séu um vegir hafi verið settir á óvissustig eða þeim lokað í þessum aðstæðum. „Sem hefði kannski ekki þurft að fara þannig ef við værum með reyndari ökumenn.“
Færð á vegum Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent