Johnny Rotten berst um þátttökuseðilinn í Eurovision Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. janúar 2023 15:08 John Lydon á sviðinu í O2-höllinni í London í júní 2022. Jim Dyson/Getty Images Svo gæti farið að Johnny Rotten, söngvari bresku pönksveitarinnar Sex Pistols á árum áður, verði á stóra sviðinu í Liverpool í maí þegar Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva fer fram. Rotten hefur frá árinu 1978 sungið með írsku hljómsveitinni Public Image Ltd. sem er á meðal sex sem koma til greina sem framlag Írlands til keppninnar. Fram undan er undankeppni á Írlandi þar sem atkvæði sjónvarpsáhorfenda og dómara munu skera úr um það hver keppir í Liverpool. Rotten, sem heitir réttu nafni John Lydon, syngur lagið Hawaii. Laginu er lýst sem ástarbréfi til eiginkonu Lyndons til tæplega fimmtíu ára. Hún glímir við Alzheimer-sjúkdóminn. Lagið er tileinkað öllum þeim sem ganga í gegnum erfið tímabil á lífsins leið. „Skilaboðin eru líka sá vonarneisti að á endanum standi ástin uppi sem sigurvegari.“ Írar eru stórþjóð í Eurovision enda unnið keppnina sjö sinnum, oftar en nokkur önnur þjóð, þótt gengið undanfarin ár hafi verið langt undir pari. Frétt Euronews. Eurovision Írland Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira
Rotten hefur frá árinu 1978 sungið með írsku hljómsveitinni Public Image Ltd. sem er á meðal sex sem koma til greina sem framlag Írlands til keppninnar. Fram undan er undankeppni á Írlandi þar sem atkvæði sjónvarpsáhorfenda og dómara munu skera úr um það hver keppir í Liverpool. Rotten, sem heitir réttu nafni John Lydon, syngur lagið Hawaii. Laginu er lýst sem ástarbréfi til eiginkonu Lyndons til tæplega fimmtíu ára. Hún glímir við Alzheimer-sjúkdóminn. Lagið er tileinkað öllum þeim sem ganga í gegnum erfið tímabil á lífsins leið. „Skilaboðin eru líka sá vonarneisti að á endanum standi ástin uppi sem sigurvegari.“ Írar eru stórþjóð í Eurovision enda unnið keppnina sjö sinnum, oftar en nokkur önnur þjóð, þótt gengið undanfarin ár hafi verið langt undir pari. Frétt Euronews.
Eurovision Írland Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira